Hjólað, synt og hlaupið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. júní 2017 10:45 "Þetta tekur í,“ segir Ólafur um þríþrautina. Vísir/Stefán Ólympíska þríþrautin er strembin. Það er synt í Laugarvatninu 1.500 metra, hjólað 40 kílómetra og svo hlaupið 10 kílómetra. Klukkan fer í gang um leið og fólk fer út í vatnið og stoppar um leið og hlaupinu er lokið. Engar pásur á milli, þetta tekur vel í,“ segir Ólafur Gunnarsson, formaður félagsins Ægir3 sem heldur svokallaða Laugarvatnsþríþraut í fyrramálið. Hann er að taka þátt í henni í fyrsta skipti en talar af reynslu, kveðst hafa tekið þátt í öðrum mótum hér á landi og undirbýr sig fyrir keppni í Iron Man í Danmörku í ágúst. Ólafur kveðst stunda þríþraut vegna fjölbreytni í æfingum, til að fá góða hreyfingu og vera í skemmtilegum félagsskap. „Ég legg áherslu á að hjóla á sumrin og hlaupa á veturna. Þegar ég byrjaði í þríþraut haustið 2015 var ég algjörlega ósyndur og sundið er enn mín slakasta grein. En Laugarvatn er frábært til að synda í, það er grunnt og nokkuð volgt miðað við vötn á Íslandi.“ Mótið á morgun er Íslandsmeistaramót og í fyrsta skipti úrtökumót fyrir heimsmeistarakeppni. „Hingað til hefur ekki verið svo mikil ásókn í heimsmeistarakeppnina að þurft hafi úrtökumót en þríþrautin sækir í sig veðrið og verður æ vinsælli meðal fólks á öllum aldri,“ lýsir Ólafur. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Ólympíska þríþrautin er strembin. Það er synt í Laugarvatninu 1.500 metra, hjólað 40 kílómetra og svo hlaupið 10 kílómetra. Klukkan fer í gang um leið og fólk fer út í vatnið og stoppar um leið og hlaupinu er lokið. Engar pásur á milli, þetta tekur vel í,“ segir Ólafur Gunnarsson, formaður félagsins Ægir3 sem heldur svokallaða Laugarvatnsþríþraut í fyrramálið. Hann er að taka þátt í henni í fyrsta skipti en talar af reynslu, kveðst hafa tekið þátt í öðrum mótum hér á landi og undirbýr sig fyrir keppni í Iron Man í Danmörku í ágúst. Ólafur kveðst stunda þríþraut vegna fjölbreytni í æfingum, til að fá góða hreyfingu og vera í skemmtilegum félagsskap. „Ég legg áherslu á að hjóla á sumrin og hlaupa á veturna. Þegar ég byrjaði í þríþraut haustið 2015 var ég algjörlega ósyndur og sundið er enn mín slakasta grein. En Laugarvatn er frábært til að synda í, það er grunnt og nokkuð volgt miðað við vötn á Íslandi.“ Mótið á morgun er Íslandsmeistaramót og í fyrsta skipti úrtökumót fyrir heimsmeistarakeppni. „Hingað til hefur ekki verið svo mikil ásókn í heimsmeistarakeppnina að þurft hafi úrtökumót en þríþrautin sækir í sig veðrið og verður æ vinsælli meðal fólks á öllum aldri,“ lýsir Ólafur.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira