
Sturla Snær úr leik í St. Moritz | Þátttöku Íslendinganna lokið
Sturla Snær hóf leik númer 76 af alls 100 keppendum en tókst ekki að ljúka keppni.
Rétt fyrir brattasta kafla brautarinnar krækti Sturla Snær eitt hlið og var því úr leik.
Sturla Snær náði afar góðum árangri í undankeppninni í gær þar sem hann hækkaði sig um 28 sæti; fór úr 40. sætinu í það tólfta.
Þar með er þátttöku Íslendinga á HM lokið. Í kvöld keyrir hópurinn til München og svo verður haldið heim á morgun.
Tengdar fréttir

Freydís Halla komst áfram í stórsviginu á HM
Freydís Halla Einarsdóttir komst áfram úr undankeppni stórsvigs kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í St. Moritz í Sviss.

Sturla tók víkingaklappið með stúkunni á HM St. Moritz í dag
Hvert hefur "íslenska“ Víkingaklappið ekki farið á síðustu átta mánuðum? Nú hefur það verið tekið á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í St. Moritz í Sviss.

Freydís Halla náði ekki að klára fyrri ferðina í sviginu
Aðalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum fór fram í dag og var Freydís Halla Einarsdóttir meðal þátttakenda.

Sturla í stuði í undankeppninni í stórsvigi | Náði 2. sætinu
Sturla Snær Snorrason stóð sig frábærlega í undankeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum.

Sturla Snær komst áfram í aðalkeppnina
Sturla Snær Snorrason endaði í 12. sæti í undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í dag. Sturla er þar með kominn í aðalkeppnina sem fer fram á morgun.

Freydís Halla hafnaði í 47. sæti | Worley vann gull
Keppti í stórsvigi á HM í alpagreinum í morgun.

Góð fyrri ferð hjá Sturlu Snæ
Er í 52. sæti eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla á HM í St. Moritz.