Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 16:21 ÍR-ingar tefla fram nokkuð breyttu liði á næsta tímabili. vísir/bára Laun í íslenskum handbolta, og íslenskum íþróttum yfirhöfuð, eru of há. Þetta segir formaður handknattleiksdeildar ÍR, Sigurður Rúnarsson. ÍR-ingar eiga í fjárhagserfiðleikum, hafa misst styrktaraðila og þurfa að draga saman seglin. „Í handboltanum eru nokkur lið sem eru vel stæð og það er erfitt að keppa við þau. Þrír leikmenn frá okkur eru að fara til Aftureldingar og þeir ætla víst að fá fleiri leikmenn. Það er frábært ef það gengur vel,“ sagði Sigurður í Sportinu í dag. Leikmennirnir sem fara frá ÍR til Aftureldingar eru Bergvin Þór Gíslason, Sveinn Andri Sveinsson og Þrándur Gíslason Roth. „Það er æðislegt fyrir strákana og stelpurnar ef þau fá góð laun fyrir það sem þeim finnst gaman að gera. En svona lítið land eins og við, mér finnst þetta ekki vera sjálfbært lengur. Ég get ekki séð að íþróttamaður á Íslandi sé að slaga frá hálfri milljón upp í milljón í laun.“ Sigurður segir að fólk á almennum vinnumarkaði væri sátt við laun sem sumt íþróttafólk á Íslandi fær. „Það er æðislegt ef lið geta þetta en mér finnast þetta vera orðnar rosalegar tölur. Og við keppum ekki við þær. Þetta eru tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir,“ sagði Sigurður. Klippa: Sportið í dag: Sigurður um launatölur leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Laun í íslenskum handbolta, og íslenskum íþróttum yfirhöfuð, eru of há. Þetta segir formaður handknattleiksdeildar ÍR, Sigurður Rúnarsson. ÍR-ingar eiga í fjárhagserfiðleikum, hafa misst styrktaraðila og þurfa að draga saman seglin. „Í handboltanum eru nokkur lið sem eru vel stæð og það er erfitt að keppa við þau. Þrír leikmenn frá okkur eru að fara til Aftureldingar og þeir ætla víst að fá fleiri leikmenn. Það er frábært ef það gengur vel,“ sagði Sigurður í Sportinu í dag. Leikmennirnir sem fara frá ÍR til Aftureldingar eru Bergvin Þór Gíslason, Sveinn Andri Sveinsson og Þrándur Gíslason Roth. „Það er æðislegt fyrir strákana og stelpurnar ef þau fá góð laun fyrir það sem þeim finnst gaman að gera. En svona lítið land eins og við, mér finnst þetta ekki vera sjálfbært lengur. Ég get ekki séð að íþróttamaður á Íslandi sé að slaga frá hálfri milljón upp í milljón í laun.“ Sigurður segir að fólk á almennum vinnumarkaði væri sátt við laun sem sumt íþróttafólk á Íslandi fær. „Það er æðislegt ef lið geta þetta en mér finnast þetta vera orðnar rosalegar tölur. Og við keppum ekki við þær. Þetta eru tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir,“ sagði Sigurður. Klippa: Sportið í dag: Sigurður um launatölur leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12