Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 10:31 Stephen Curry er svakalegur skotmaður og klikkar ekki á mörgum opnum skotfærum. AP/Kathy Willens Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Stephen Curry er ein allra besta þriggja stiga skytta í sögu NBA-deildarinnar. Hann er þvílík langskytta að margir NBA spekingar segja að hann hafi hreinlega breytt íþróttinni með skottækni sinni. Það hefur ekki gengið vel hjá Golden State Warriors í byrjun þessa tímabils og Curry missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Curry setti þó niður 2500 þristinn sinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í nótt og liðið vann sinn fyrsta sigur. Stephen Curry er kominn aftur af stað eftir leiðindarmeiðsli og ef marka má nýtt myndband á miðlum Golden State Warriors þá er kappinn ennþá sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þó hann hafi ekki alveg sýnt það í fyrstu leikjum tímabilsins. Golden State Warriors setti inn rúmlega fimm mínútna myndband þar sem Stephen Curry sést setja niður 103 þriggja stiga skot í röð. Curry er að taka þessi skot á æfingu með Golden State Warriors og raðar skotunum niður úr hægra horninu. Það má sjá þetta magnaða myndband hér fyrir neðan. 5+ minutes without a miss.Stephen. Curry. pic.twitter.com/8DV0z5gtib— Golden State Warriors (@warriors) December 26, 2020 NBA Grín og gaman Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Stephen Curry er ein allra besta þriggja stiga skytta í sögu NBA-deildarinnar. Hann er þvílík langskytta að margir NBA spekingar segja að hann hafi hreinlega breytt íþróttinni með skottækni sinni. Það hefur ekki gengið vel hjá Golden State Warriors í byrjun þessa tímabils og Curry missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Curry setti þó niður 2500 þristinn sinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í nótt og liðið vann sinn fyrsta sigur. Stephen Curry er kominn aftur af stað eftir leiðindarmeiðsli og ef marka má nýtt myndband á miðlum Golden State Warriors þá er kappinn ennþá sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þó hann hafi ekki alveg sýnt það í fyrstu leikjum tímabilsins. Golden State Warriors setti inn rúmlega fimm mínútna myndband þar sem Stephen Curry sést setja niður 103 þriggja stiga skot í röð. Curry er að taka þessi skot á æfingu með Golden State Warriors og raðar skotunum niður úr hægra horninu. Það má sjá þetta magnaða myndband hér fyrir neðan. 5+ minutes without a miss.Stephen. Curry. pic.twitter.com/8DV0z5gtib— Golden State Warriors (@warriors) December 26, 2020
NBA Grín og gaman Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira