Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:30 Kyrie Irving er vanur að koma sér í vandræði með furðulegum yfirlýsingum í viðtölum. Getty/Mike Stobe Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti