Rúnar tekur tímabundið við Aue vegna veikinda þjálfarans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2020 14:04 Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur til Aue. vísir/vilhelm Rúnar Sigtryggsson hefur tekið tímabundið við þjálfun þýska B-deildarliðsins Aue. Hann stýrir liðinu meðan þjálfari þess jafnar sig af veikindum tengdum kórónuveirunni. Stephan Swat, þjálfari Aue, veiktist illa af kórónuveirunni og stýrir liðinu ekki á næstunni. Rúnar var því fenginn til að hlaupa í skarðið. Fyrsti leikur hans við stjórnvölinn er gegn Eisenach annað kvöld. Rúnar þekkir vel til hjá Aue en hann var þjálfari liðsins á árunum 2012-16. Nokkrir Íslendingar léku þá með Aue, m.a. sonur Rúnars, Sigtryggur sem leikur nú með ÍBV. Tveir Íslendingar eru á mála hjá Aue í dag: Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson. Rúnar var síðast þjálfari Stjörnunnar. Þá þjálfar hann U-16 ára landslið karla. EHV Aue hat kurzfristige Lösung für den erkrankten Stephan Swat gefunden. Runar Sigtryggsson ist da und hilft! Aufgrund...Posted by EHV Aue on Monday, December 7, 2020 Þýski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Stephan Swat, þjálfari Aue, veiktist illa af kórónuveirunni og stýrir liðinu ekki á næstunni. Rúnar var því fenginn til að hlaupa í skarðið. Fyrsti leikur hans við stjórnvölinn er gegn Eisenach annað kvöld. Rúnar þekkir vel til hjá Aue en hann var þjálfari liðsins á árunum 2012-16. Nokkrir Íslendingar léku þá með Aue, m.a. sonur Rúnars, Sigtryggur sem leikur nú með ÍBV. Tveir Íslendingar eru á mála hjá Aue í dag: Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson. Rúnar var síðast þjálfari Stjörnunnar. Þá þjálfar hann U-16 ára landslið karla. EHV Aue hat kurzfristige Lösung für den erkrankten Stephan Swat gefunden. Runar Sigtryggsson ist da und hilft! Aufgrund...Posted by EHV Aue on Monday, December 7, 2020
Þýski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira