Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 16:30 Elvar Már Friðriksson hefur leikið vel á sínu fyrsta tímabili í litháísku úrvalsdeildinni. vísir/bára Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50