„Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og dömur“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. október 2020 20:25 21 árs gamla og hálf íslenska tónlistarkonan Leyla Blue þykir rísandi stjarna í tónlistarheiminum um þessar mundir. Mynd - Anna T. Pálmadóttir „Ég er orðin þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur,“ segir tónlistarkonan Leyla Blue í samtali við Vísi. Leyla er 21 árs gömul, hálf íslensk og hálf ísraelsk. Mamma Leylu er ljósmyndarinn Anna Pálma og pabbi hennar er Guy Aroch, sem er einnig ljósmyndari. Fjölskyldan hefur verið búsett í New York þar sem Leyla ólst upp og stundaði tónlistarnám í NYU, Clive Davis School of Recorded Music. Leyla Blue sendi frá sér áhrifaríkt myndband við nýjasta lagið sitt Fuck Yourself. Skjáskot Eftir námið fékk Leyla strax samning við plötuútgáfuna Island Records og hefur hún síðan gefið út fjögur lög. Vinsælasta lagið af þeim er lagið Silence sem er nú með um tvær milljónir í hlustun á streymisveitunni Spotify. Leyla skrifar og semur öll lögin sín sjálf en hún er um þessar mundir búsett í Los Angeles þar sem hún semur meira í samvinnu við tónlistarframleiðendur. Leyla ólst upp í New York en er nú búsett í LA þar sem hún vinnur í tónlistarferli sínum. Mynd - Anna T. Pálmadóttir Lagið Fuck Yourself er fimmta lag Leylu og kom það út á streymisveitum í síðustu viku. Lagið og myndbandið við lagið þykja afar valdeflandi fyrir konur og segir Leyla lagið sannarlega vera ákveðna ádeilu. Ég er orðin svo þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur. Þess vegna samdi ég lagið Fuck Yourself. MeToo hreyfingin gaf mér kraftinn til þess að láta í mér heyra eins og á við svo margar aðrar konur sem deila svipaðri reynslu. „Reynslu, allt frá „slut shaming“ til kynferðislegrar áreitni eða vanvirðingar á vinnustað. Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og „dömur“. Mig langaði að gera lag sem væri þvert á allt þetta bull sem er í gangi.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Fuck Yourself Móðir Leylu Blue, Anna Pálma leikstýrði myndbandinu en ásamt því að vera ljósmyndari starfar hún sem leikstjóri. Myndbandið segja þær mæðgur vera undir áhrifum fyrrum forseta Bandaríkjanna, JFK, frá sjöunda áratugnum. Textinn í laginu þykir afar áhrifamikill og greinilegt að þessi unga hæfileikaríka söngkona og lagahöfundur á framtíðina fyrir sér. (Textabrot) You'll say my dress was too short And if I bring him to court You'll let him off with a slap on the wrist Until he does it again And you'll have to pretend You didn't know that he was dangerous Well you can go and fuck yourself I got nothin to say to you But fuck yourself You don't know what I'm going through Fyrir áhugasama er hægt að fylgjast með Leylu Blue á samfélagsmiðlunum Instagram og Soundcloud. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman 23. október 2020 20:01 Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
„Ég er orðin þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur,“ segir tónlistarkonan Leyla Blue í samtali við Vísi. Leyla er 21 árs gömul, hálf íslensk og hálf ísraelsk. Mamma Leylu er ljósmyndarinn Anna Pálma og pabbi hennar er Guy Aroch, sem er einnig ljósmyndari. Fjölskyldan hefur verið búsett í New York þar sem Leyla ólst upp og stundaði tónlistarnám í NYU, Clive Davis School of Recorded Music. Leyla Blue sendi frá sér áhrifaríkt myndband við nýjasta lagið sitt Fuck Yourself. Skjáskot Eftir námið fékk Leyla strax samning við plötuútgáfuna Island Records og hefur hún síðan gefið út fjögur lög. Vinsælasta lagið af þeim er lagið Silence sem er nú með um tvær milljónir í hlustun á streymisveitunni Spotify. Leyla skrifar og semur öll lögin sín sjálf en hún er um þessar mundir búsett í Los Angeles þar sem hún semur meira í samvinnu við tónlistarframleiðendur. Leyla ólst upp í New York en er nú búsett í LA þar sem hún vinnur í tónlistarferli sínum. Mynd - Anna T. Pálmadóttir Lagið Fuck Yourself er fimmta lag Leylu og kom það út á streymisveitum í síðustu viku. Lagið og myndbandið við lagið þykja afar valdeflandi fyrir konur og segir Leyla lagið sannarlega vera ákveðna ádeilu. Ég er orðin svo þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur. Þess vegna samdi ég lagið Fuck Yourself. MeToo hreyfingin gaf mér kraftinn til þess að láta í mér heyra eins og á við svo margar aðrar konur sem deila svipaðri reynslu. „Reynslu, allt frá „slut shaming“ til kynferðislegrar áreitni eða vanvirðingar á vinnustað. Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og „dömur“. Mig langaði að gera lag sem væri þvert á allt þetta bull sem er í gangi.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Fuck Yourself Móðir Leylu Blue, Anna Pálma leikstýrði myndbandinu en ásamt því að vera ljósmyndari starfar hún sem leikstjóri. Myndbandið segja þær mæðgur vera undir áhrifum fyrrum forseta Bandaríkjanna, JFK, frá sjöunda áratugnum. Textinn í laginu þykir afar áhrifamikill og greinilegt að þessi unga hæfileikaríka söngkona og lagahöfundur á framtíðina fyrir sér. (Textabrot) You'll say my dress was too short And if I bring him to court You'll let him off with a slap on the wrist Until he does it again And you'll have to pretend You didn't know that he was dangerous Well you can go and fuck yourself I got nothin to say to you But fuck yourself You don't know what I'm going through Fyrir áhugasama er hægt að fylgjast með Leylu Blue á samfélagsmiðlunum Instagram og Soundcloud.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman 23. október 2020 20:01 Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52
Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman 23. október 2020 20:01
Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. 13. október 2020 16:31