Fyrrverandi landsliðsmarkmaður Frakklands er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 08:39 Bruno Martini spilaði einhverja þrjátíu landsleiki fyrir Frakkland. Getty Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. L'Equipe segir frá því að Martini hafi fengið hjartastopp fyrir um viku og andaðist á sjúkahúsi í Montpellier í nótt. Martini hóf atvinnumannaferil sill í AJ Auxerre og spilaði með liðinu á árunum 1981 til 1995. Hann lauk ferlinum svo með Montpellier. Martini spilaði rúma þrjátíu landsleiki með franska landsliðinu á árunum 1987 til 1996 og stóð á milli stanganna bæði á EM 1992 í Svíþjóð og svo aftur á EM 1996 í Englandi. Eftir að hann lagði hanskana á hilluna starfaði hann sem markmannsþjálfari franska landsliðsins. Bæði Montpellier og Auxerre minnast Martini á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sagt er frá því að það sé með mikilli sorg að fréttir hafi borist um andlát Martini. L'AJ Auxerre a appris avec une immense tristesse le décès monsieur Bruno Martini, l'un des plus grands grands gardiens de l'histoire du football français.Le club adresse ses plus sincères condoléance à sa famille, Marie, Marion, Anne et à ses proches.https://t.co/4tOatdbwTT pic.twitter.com/tmuDlY5XUx— AJ Auxerre (@AJA) October 20, 2020 C est avec une infinie tristesse que nous avons appris la disparition de Bruno Martini Tu vas terriblement nous manquer Bruno, repose en paix https://t.co/Y6trVA2xPx pic.twitter.com/PeJ6H2nJdr— MHSC (@MontpellierHSC) October 20, 2020 Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. L'Equipe segir frá því að Martini hafi fengið hjartastopp fyrir um viku og andaðist á sjúkahúsi í Montpellier í nótt. Martini hóf atvinnumannaferil sill í AJ Auxerre og spilaði með liðinu á árunum 1981 til 1995. Hann lauk ferlinum svo með Montpellier. Martini spilaði rúma þrjátíu landsleiki með franska landsliðinu á árunum 1987 til 1996 og stóð á milli stanganna bæði á EM 1992 í Svíþjóð og svo aftur á EM 1996 í Englandi. Eftir að hann lagði hanskana á hilluna starfaði hann sem markmannsþjálfari franska landsliðsins. Bæði Montpellier og Auxerre minnast Martini á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sagt er frá því að það sé með mikilli sorg að fréttir hafi borist um andlát Martini. L'AJ Auxerre a appris avec une immense tristesse le décès monsieur Bruno Martini, l'un des plus grands grands gardiens de l'histoire du football français.Le club adresse ses plus sincères condoléance à sa famille, Marie, Marion, Anne et à ses proches.https://t.co/4tOatdbwTT pic.twitter.com/tmuDlY5XUx— AJ Auxerre (@AJA) October 20, 2020 C est avec une infinie tristesse que nous avons appris la disparition de Bruno Martini Tu vas terriblement nous manquer Bruno, repose en paix https://t.co/Y6trVA2xPx pic.twitter.com/PeJ6H2nJdr— MHSC (@MontpellierHSC) October 20, 2020
Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira