Freyja Mist sprengdi alla krúttmæla með því að „dansa“ við Michael Jackson lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 08:02 Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir dansar við Billie Jean með hjálp pabba síns. Instagram/@frederikaegidius Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30