Sigur í fyrsta leik undir stjórn Guðjóns Vals Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 19:31 Guðjón Valur lagði skóna á hilluna í sumar og er nú þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni. Giesen Guðjón Valur Sigurðsson, einn sigursælasti íþróttamaður Íslands frá upphafi, stýrði Gummersbach til sigurs í sínum fyrsta deildarleik sem þjálfari liðsins. Liðið leikur í þýsku B-deildinni í handbolta. Vann það nauman sigur á Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld, 27-25. Gummersbach leiddi leikinn frá upphafi til enda og náði mest fjögurra marka forystu um miðbik fyrri hálfleiks. Heimamenn bitu þó frá sér og var munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 13-14. Í þeim síðari náðu lærisveinar Guðjóns Vals mest þriggja marka forystu en unnu leikinn á endanum með tveggja marka mun. Lokatölur 27-25 og fyrsti sigurinn kominn í hús. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Guðjóns Vals og verður forvitnilegt að fylgjast með þessum magnaða íþróttamanni á hliðarlínunni í vetur. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. 1. október 2020 10:31 Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. 8. maí 2020 10:00 Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 7. maí 2020 16:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, einn sigursælasti íþróttamaður Íslands frá upphafi, stýrði Gummersbach til sigurs í sínum fyrsta deildarleik sem þjálfari liðsins. Liðið leikur í þýsku B-deildinni í handbolta. Vann það nauman sigur á Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld, 27-25. Gummersbach leiddi leikinn frá upphafi til enda og náði mest fjögurra marka forystu um miðbik fyrri hálfleiks. Heimamenn bitu þó frá sér og var munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 13-14. Í þeim síðari náðu lærisveinar Guðjóns Vals mest þriggja marka forystu en unnu leikinn á endanum með tveggja marka mun. Lokatölur 27-25 og fyrsti sigurinn kominn í hús. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Guðjóns Vals og verður forvitnilegt að fylgjast með þessum magnaða íþróttamanni á hliðarlínunni í vetur.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. 1. október 2020 10:31 Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. 8. maí 2020 10:00 Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 7. maí 2020 16:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. 1. október 2020 10:31
Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. 8. maí 2020 10:00
Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 7. maí 2020 16:30
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita