Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 17:31 Sveinn Andri Sveinsson, leikmaður Aftureldingar, reynir að brjótast í gegnum vörn Selfoss. vísir/hulda margrét Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36
Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45