Illa slasaður eftir að hafa dottið af brú í miðri keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 21:00 Fólk var óttaslegið eftir að Evenepoel fór fram af brúnni. Tim de Waele/Getty Images Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar. Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar.
Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira