Sport

Í beinni í dag: Arsenal og Bournemouth mætast í bikarnum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Mikael Arteta og lærisveinar hans mæta Bournemouth í FA bikarnum í kvöld.
Mikael Arteta og lærisveinar hans mæta Bournemouth í FA bikarnum í kvöld. Vísir/Getty

Leikurinn er síðasti leikur 32-liða úrslita FA bikarsins og hefst klukkan 20:00.Gengi beggja liða hefur verið slakt það sem af er leiktíð og Arsenal ekki náð að rétta úr kútnum eftir að Mikael Arteta tók við liðinu. Það verður því forvitnilegt að sjá hvað gerist í kvöld en Bournemouth eru í harðri fallbaráttu á meðan þetta er eini raunhæfi möguleiki Arsenal á titli í vetur.Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00.Allar beinar útsendingar Stöðvar 2 Sport og hliðarrása má finna á vefnum okkar, stod2.isÍ beinni í dag

19:55 AFC Bournemouth - Arsenal, Stöð 2 Sport
Tengdar fréttir

Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere

Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig.

Hólmar Örn í ensku úrvalsdeildina?

Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Levski Sofia og íslenska landsliðsins, er mögulega á leiðinni í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 1. febrúar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.