„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 12:00 Þetta fór ekki eins og hann hafði vonast til. vísir/getty Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann. Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann.
Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00