Útilokar að Conor snúi aftur á þessu ári en 2021 gæti verið möguleiki Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 17:00 Conor McGregor. Getty/John W. McDonough Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021. Conor tilkynnti fyrr á þessu ári að hann væri hættur í UFC. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það gerist en þetta er í þriðja skiptið sem hann tilkynnti að hann væri hættur. Í hin tvö skiptin snéri hann svo aftur og reikna flestir með að írski gleðigjafinn muni snúa aftur í hringinn en spurningin er bara hvenær. „Hann er hættur á þessu ári. Hann er ekki með bardaga á þessu ári og mun ekki fá bardaga. Conor McGregor mun ekki berjast á árinu 2020,“ sagði White við My Mom's Basement hlaðvarpið. „Ég er ekki að segja að hann muni ekki berjast árið 2021 en það hefur ekkert verið sett upp fyrir hann árið 2021. Ég get staðfest að hann mun ekki berjast árið 2020 því Conor McGregor er hættur.“ Eins og áður segir hefur Conor tvívegis áður hætt; einu sinni árið 2016 og esvo aftur árið 2019. Hann barðist síðast í janúar á þessu ári er hann rúllaði yfir Donald 'Cowboy' Cerrone og afgreiddi hann á 40 sekúndum. Dana White completely rules out UFC return for retired Conor McGregor this year https://t.co/cNwRHVK2u4— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 MMA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021. Conor tilkynnti fyrr á þessu ári að hann væri hættur í UFC. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það gerist en þetta er í þriðja skiptið sem hann tilkynnti að hann væri hættur. Í hin tvö skiptin snéri hann svo aftur og reikna flestir með að írski gleðigjafinn muni snúa aftur í hringinn en spurningin er bara hvenær. „Hann er hættur á þessu ári. Hann er ekki með bardaga á þessu ári og mun ekki fá bardaga. Conor McGregor mun ekki berjast á árinu 2020,“ sagði White við My Mom's Basement hlaðvarpið. „Ég er ekki að segja að hann muni ekki berjast árið 2021 en það hefur ekkert verið sett upp fyrir hann árið 2021. Ég get staðfest að hann mun ekki berjast árið 2020 því Conor McGregor er hættur.“ Eins og áður segir hefur Conor tvívegis áður hætt; einu sinni árið 2016 og esvo aftur árið 2019. Hann barðist síðast í janúar á þessu ári er hann rúllaði yfir Donald 'Cowboy' Cerrone og afgreiddi hann á 40 sekúndum. Dana White completely rules out UFC return for retired Conor McGregor this year https://t.co/cNwRHVK2u4— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020
MMA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira