Dagskráin: Umtalaðasti dómarinn og Heimir heimsótti Dallas Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 06:00 Heimir Karlsson var gestur í Domino's Körfuboltakvöldi á dögunum þar sem hann fór yfir ferðina til Dallas. vísir/skjáskot Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Krakkamótin verða fyrirferðamikil framan af degi en þegar líða fer á daginn verður sýnt frá því þegar Heimir Karlsson heimsótti körfuknattleiksliðið Chicago Bulls. Jón Arnór Stefánsson í NBA og umtalaðasti dómarinn, sería sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómaranna, er einnig á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 Bikarinn er í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður bikarúrslitaleikur Fram og Stjörnunnar frá árinu 2013, bikarinn til Eyja árið 2013 og fyrsti stóri titill Víkinga í ansi mörg ár er á meðal þess efnis sem er að finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Ef einhver saknar enska bikarsins er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag því frá klukkan 09.55 til 17.10 er hægt að finna klassíska leiki í enska bikarnum. Þar á eftir eru svo sögufrægir leikir bæði úr íslenska boltanum sem og Meistaradeildinni. Stöð 2 eSport Útsending frá viðureign FH og TILT í 3. umferð fyrsta tímabils Vodafone-deildarinnar 2020 í Counter-Strike: Global Offensive er á meðal þeirra dagskráliða sem má finna á Stöð 2 eSport í dag en einnig er þar að finna Valorant boðsmótið og Íslandsmótið í eFótbolta. Stöð 2 Golf Margar magnaðir stundir frá ferli Tiger Woods, útsending frá lokadegi The Players Championship mótsins í golfi árið 2009 og útsending frá lokadegi US Open 2017 er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag eins og margt aðra. Alla dagskrá dagsins má sjá með því að smella hér. Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Krakkamótin verða fyrirferðamikil framan af degi en þegar líða fer á daginn verður sýnt frá því þegar Heimir Karlsson heimsótti körfuknattleiksliðið Chicago Bulls. Jón Arnór Stefánsson í NBA og umtalaðasti dómarinn, sería sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómaranna, er einnig á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 Bikarinn er í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður bikarúrslitaleikur Fram og Stjörnunnar frá árinu 2013, bikarinn til Eyja árið 2013 og fyrsti stóri titill Víkinga í ansi mörg ár er á meðal þess efnis sem er að finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Ef einhver saknar enska bikarsins er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag því frá klukkan 09.55 til 17.10 er hægt að finna klassíska leiki í enska bikarnum. Þar á eftir eru svo sögufrægir leikir bæði úr íslenska boltanum sem og Meistaradeildinni. Stöð 2 eSport Útsending frá viðureign FH og TILT í 3. umferð fyrsta tímabils Vodafone-deildarinnar 2020 í Counter-Strike: Global Offensive er á meðal þeirra dagskráliða sem má finna á Stöð 2 eSport í dag en einnig er þar að finna Valorant boðsmótið og Íslandsmótið í eFótbolta. Stöð 2 Golf Margar magnaðir stundir frá ferli Tiger Woods, útsending frá lokadegi The Players Championship mótsins í golfi árið 2009 og útsending frá lokadegi US Open 2017 er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag eins og margt aðra. Alla dagskrá dagsins má sjá með því að smella hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira