Nauðungaruppboðum fjölgar um 180% 20. febrúar 2009 20:03 Auglýstum nauðungaruppboðum á eignum landsmanna hefur fjölgað um nærri 180 prósent á þessu ári. „Við erum á efnahagslegu Tjernobilsvæði," segir hæstaréttarlögmaður, sem segir nauðungaruppboð á heimilum fólks dapurlegar samkomur. Fréttastofu er kunnugt um hjón um fimmtugt sem bíða nú gjaldþrots. Þau keyptu sér hús í nágrenni höfuðborgarinnar fyrir tveimur árum á 25 milljónir króna. Þau náðu að öngla saman fjórum milljónum og tóku síðan lán hjá Sparisjóði upp á 21 milljón. Húsið er í dag metið á 18-20 milljónir en lánið stendur í 26 milljónum. Nú eiga þau því ekki svo mikið sem eina þakrennu í húsinu. Þau hefðu tekið því hundsbiti ef ekki hefðu fallið á þau önnur skuld. Uppkomnir synir þeirra höfðu keyptu sér hvor sinn bílinn á myntkörfuláni. Mamma þeirra var ábyrgðarmaður. Bílalánin fóru í vaskinn, þeir gátu ekki borgað og SP fjármögnun leysti bílana til sín. Eftir stendur skuld upp á fjórar milljónir - sem móðir þeirra getur ekki borgað. „Ég taldi nú að þeir myndu láta þar við sitja, svona sérstaklega í ljósi þess að það er talað um að sýna skuldurum einhvern skilning. En nú hafa þeir lagt fram 250 þúsund krónur til þess að fá konuna gerða gjaldþrota formlega," segir Björn Þorri. Þessi hjón hafa gefist upp og ætla að flytja af landi brott. En þau eru ekki ein í súpunni. Árið 2006 voru 590 eignir einstaklinga auglýstar til nauðungaruppboðs. Á næstu tveimur árum fjölgaði þeim um 65%. Á þessu ári er þegar búið að auglýsa nauðungaruppboð á 189 íbúðum einstaklinga. Þegar meðaltal síðustu þriggja ára er framreiknað út þetta ár, hefur auglýstum nauðungaruppboðum því fjölgað um 179%. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Auglýstum nauðungaruppboðum á eignum landsmanna hefur fjölgað um nærri 180 prósent á þessu ári. „Við erum á efnahagslegu Tjernobilsvæði," segir hæstaréttarlögmaður, sem segir nauðungaruppboð á heimilum fólks dapurlegar samkomur. Fréttastofu er kunnugt um hjón um fimmtugt sem bíða nú gjaldþrots. Þau keyptu sér hús í nágrenni höfuðborgarinnar fyrir tveimur árum á 25 milljónir króna. Þau náðu að öngla saman fjórum milljónum og tóku síðan lán hjá Sparisjóði upp á 21 milljón. Húsið er í dag metið á 18-20 milljónir en lánið stendur í 26 milljónum. Nú eiga þau því ekki svo mikið sem eina þakrennu í húsinu. Þau hefðu tekið því hundsbiti ef ekki hefðu fallið á þau önnur skuld. Uppkomnir synir þeirra höfðu keyptu sér hvor sinn bílinn á myntkörfuláni. Mamma þeirra var ábyrgðarmaður. Bílalánin fóru í vaskinn, þeir gátu ekki borgað og SP fjármögnun leysti bílana til sín. Eftir stendur skuld upp á fjórar milljónir - sem móðir þeirra getur ekki borgað. „Ég taldi nú að þeir myndu láta þar við sitja, svona sérstaklega í ljósi þess að það er talað um að sýna skuldurum einhvern skilning. En nú hafa þeir lagt fram 250 þúsund krónur til þess að fá konuna gerða gjaldþrota formlega," segir Björn Þorri. Þessi hjón hafa gefist upp og ætla að flytja af landi brott. En þau eru ekki ein í súpunni. Árið 2006 voru 590 eignir einstaklinga auglýstar til nauðungaruppboðs. Á næstu tveimur árum fjölgaði þeim um 65%. Á þessu ári er þegar búið að auglýsa nauðungaruppboð á 189 íbúðum einstaklinga. Þegar meðaltal síðustu þriggja ára er framreiknað út þetta ár, hefur auglýstum nauðungaruppboðum því fjölgað um 179%.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira