Bretar bítast um Íslandsmynd 11. september 2009 06:00 jóhann sigþórsson Nýjasta mynd hans verður líklega tekin til sýningar hjá National Geographic. „Þetta er alveg meiri háttar," segir leikstjórinn Jóhann Sigþórsson. Tvö bresk fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að kaupa dreifingarréttinn á nýrri íslenskri heimildarmynd hans, Living on the Edge. Myndin verður kynnt á sjónvarpssöluhátíð í Cannes á næstunni þar sem dreifingaraðilarnir munu bítast um hana. Einnig eru miklar líkur á því að sjónvarpsstöðin National Geographic kaupi hana til sýningar. „Þetta er ágætis peningur því þetta verður selt um allt. Þetta er íslenska tilraunin til að gera eitthvað Planet Earth-efni," segir Jóhann en Profilm sér um framleiðsluna. Ætlunin er að myndin, sem er 52 mínútna löng, sýni sálina í íslensku þjóðinni. Enginn viðtöl eru í henni heldur fjallar sögumaður um það sem fyrir augu ber. Um tónlistina sér Hilmar Örn Hilmarsson. „Við höfum kallað þetta í gríni fyrsta skrefið til endurreisnar Íslands. Þetta er mjög pósitíf mynd fyrir Ísland og það er ekki minnst á bankahrunið eða neitt í þeim dúr," segir Jóhann. „Þarna eru náttúrulífsmyndir og heilmikið kíkt á mannlífið líka." Jóhann segir að kreppan hafi ýtt undir gerð myndarinnar þó svo að hún hafi verið í mörg ár í undirbúningi. „Ég hef verið að safna efni í hana í fjögur ár. Þegar hrunið kom fannst mér tilvalið að kýla á þetta og ég myndaði það síðasta í febrúar." Jóhann er margreyndur leikstjóri heimildarmynda og hefur gert myndir fyrir stöðvar á borð við Discovery, Animal Planet, TV2 og Danmarks Radio. Á meðal íslenskra heimildarmynda hans er Fæddur í paradís sem var ádeilumynd á virkjanaframkvæmdir þar sem rithöfundurinn Guðmundur Páll Ólafsson var í forgrunninum. - fb Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Sjá meira
„Þetta er alveg meiri háttar," segir leikstjórinn Jóhann Sigþórsson. Tvö bresk fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að kaupa dreifingarréttinn á nýrri íslenskri heimildarmynd hans, Living on the Edge. Myndin verður kynnt á sjónvarpssöluhátíð í Cannes á næstunni þar sem dreifingaraðilarnir munu bítast um hana. Einnig eru miklar líkur á því að sjónvarpsstöðin National Geographic kaupi hana til sýningar. „Þetta er ágætis peningur því þetta verður selt um allt. Þetta er íslenska tilraunin til að gera eitthvað Planet Earth-efni," segir Jóhann en Profilm sér um framleiðsluna. Ætlunin er að myndin, sem er 52 mínútna löng, sýni sálina í íslensku þjóðinni. Enginn viðtöl eru í henni heldur fjallar sögumaður um það sem fyrir augu ber. Um tónlistina sér Hilmar Örn Hilmarsson. „Við höfum kallað þetta í gríni fyrsta skrefið til endurreisnar Íslands. Þetta er mjög pósitíf mynd fyrir Ísland og það er ekki minnst á bankahrunið eða neitt í þeim dúr," segir Jóhann. „Þarna eru náttúrulífsmyndir og heilmikið kíkt á mannlífið líka." Jóhann segir að kreppan hafi ýtt undir gerð myndarinnar þó svo að hún hafi verið í mörg ár í undirbúningi. „Ég hef verið að safna efni í hana í fjögur ár. Þegar hrunið kom fannst mér tilvalið að kýla á þetta og ég myndaði það síðasta í febrúar." Jóhann er margreyndur leikstjóri heimildarmynda og hefur gert myndir fyrir stöðvar á borð við Discovery, Animal Planet, TV2 og Danmarks Radio. Á meðal íslenskra heimildarmynda hans er Fæddur í paradís sem var ádeilumynd á virkjanaframkvæmdir þar sem rithöfundurinn Guðmundur Páll Ólafsson var í forgrunninum. - fb
Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Sjá meira