Segir lyfsala vera með hótanir 23. október 2005 17:57 Samtök verslunar og þjónustu halda því fram að lækkun lyfjaverðs komi einungis ríkinu til góða en ekki sjúklingum. Lyfjahópur SVÞ gerði könnun á því að hve miklu leyti verðlækkanir á lyfjum síðastliðið ár hefðu komið sjúklingum til hagsbóta og komst að þeirri niðurstöðu að það væri að óverulegu leyti. „Þetta er hótun um að ef við lækkum meira þá muni þeir skrúfa fyrir afsláttinn,"segir Páll Pétursson, formaður Lyfjagreiðslunefndar. Hann segir þetta ekkert nýtt því SVÞ hafi hafið þessa umræðu fyrir einu og hálfu ári þegar lækkun á lyfjaverði hófst. „Við höfum reyndar ekki neina stjórn á þessu afsláttarkerfi lyfsalanna og vitum ekkert um það nema þegar við fáum að sjá reikninga hjá einstaka sjúklingum. Lyfsalarnir geta leikið sér með þessa afslætti eins og þeir vilja. Ótrúlegt er að þeir hafi samráð um það sín á milli að fella niður afslættina." Páll segir hlutverk Lyfjagreiðslunefndar vera að ákveða hámarksverð, bæði í heildsölu og smásölu, á lyfseðilsskyldum lyfjum og dýralyfjum. Lyfsalar séu hins vegar ekki skyldugir til að fara eftir þessu verði, Þeir mega bara ekki selja hærra verði en lyfjaverðskráin segir til um. „Það er rétt að Tryggingastofnun hefur hag af þessum lækkunum," segir Páll. „En lyfjapakkinn í heild lækkar þannig að í mjög mörgum tilfellum hljóta sjúklingarnir að verða varir við þessa lækkun." Páll bendir á að stjörnumerkt lyf, sem flokkuð eru sem lífsnauðsynleg lyf, séu að fullu greidd af Tryggingastofnun. TR njóti allrar lækkunarinnar í þeim tilfellum. Almenningur -greiðir- hins vegar að hámarki 3.400 kr. á lyfseðil í svokölluðum B-merktum lyfjum og að hámarki 4.950 krónur í E-merktum lyfjum. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða að hámarki 1.050 krónur á lyfseðil í B-merktum lyfjum og að hámarki 1.375 krónur í E-merktum lyfjum. „Á 50 ódýrustu lyfjunum sem lækkuðu 1. október 2005 er lækkun á ársgrundvelli 54 milljónir," segir Páll. „Þar af á að minnsta kosti helmingur að fara í vasa neytenda." Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu halda því fram að lækkun lyfjaverðs komi einungis ríkinu til góða en ekki sjúklingum. Lyfjahópur SVÞ gerði könnun á því að hve miklu leyti verðlækkanir á lyfjum síðastliðið ár hefðu komið sjúklingum til hagsbóta og komst að þeirri niðurstöðu að það væri að óverulegu leyti. „Þetta er hótun um að ef við lækkum meira þá muni þeir skrúfa fyrir afsláttinn,"segir Páll Pétursson, formaður Lyfjagreiðslunefndar. Hann segir þetta ekkert nýtt því SVÞ hafi hafið þessa umræðu fyrir einu og hálfu ári þegar lækkun á lyfjaverði hófst. „Við höfum reyndar ekki neina stjórn á þessu afsláttarkerfi lyfsalanna og vitum ekkert um það nema þegar við fáum að sjá reikninga hjá einstaka sjúklingum. Lyfsalarnir geta leikið sér með þessa afslætti eins og þeir vilja. Ótrúlegt er að þeir hafi samráð um það sín á milli að fella niður afslættina." Páll segir hlutverk Lyfjagreiðslunefndar vera að ákveða hámarksverð, bæði í heildsölu og smásölu, á lyfseðilsskyldum lyfjum og dýralyfjum. Lyfsalar séu hins vegar ekki skyldugir til að fara eftir þessu verði, Þeir mega bara ekki selja hærra verði en lyfjaverðskráin segir til um. „Það er rétt að Tryggingastofnun hefur hag af þessum lækkunum," segir Páll. „En lyfjapakkinn í heild lækkar þannig að í mjög mörgum tilfellum hljóta sjúklingarnir að verða varir við þessa lækkun." Páll bendir á að stjörnumerkt lyf, sem flokkuð eru sem lífsnauðsynleg lyf, séu að fullu greidd af Tryggingastofnun. TR njóti allrar lækkunarinnar í þeim tilfellum. Almenningur -greiðir- hins vegar að hámarki 3.400 kr. á lyfseðil í svokölluðum B-merktum lyfjum og að hámarki 4.950 krónur í E-merktum lyfjum. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða að hámarki 1.050 krónur á lyfseðil í B-merktum lyfjum og að hámarki 1.375 krónur í E-merktum lyfjum. „Á 50 ódýrustu lyfjunum sem lækkuðu 1. október 2005 er lækkun á ársgrundvelli 54 milljónir," segir Páll. „Þar af á að minnsta kosti helmingur að fara í vasa neytenda."
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent