Áfállahjálp í Eymundsson 11. september 2009 11:30 „Starfsfólk bókabúða breyttist á þessum árum í eins konar heilbrigðisstarfsmenn og veitti áfállahjálp hægri vinstri. Síðan vandist fólk skortinum, það lagðist yfir doði og á tímabili hættu flestir utan þá allra hörðustu að þora að spyrja um „eitthvað nýtt eftir Dan Brown," segir Óttarr Proppé vörustjóri með meiru. „Það eru stór tíðindi að The Lost Symbol sé loksins að koma," svarar Óttarr Proppé vörustjóri Eymundsson aðspurður út í nýjusta skáldsögu Dan Brown, höfundar Da Vinci lykilsins og Engla og djöfla, sem kemur út 15. september í enskri útgáfu og heitir The Lost symbol. „Nú eru sex ár síðan The Da Vinci Code kom út og hún var auðvitað grunnurinn að einhverju mesta bókafári sem sögur fara af. Bækurnar kveiktu í ótrúlega breiðum hópi lesenda, og ekki bara almennra lesenda, því það var fullt af fólki sem las sjaldan eða aldrei skáldsögur sem féll fyrir Dan Brown," segir Óttarr. „Fólk gleypti í sig Da Vinci, réðst síðan á eldri bækur höfundar og þegar búið var að tæta í sig allt sem Dan Brown hafði skrifað komu menn aðframkomnir í búðina hjá okkur og grátbáðu um nýja bók." „Starfsfólk bókabúða breyttist á þessum árum í eins konar heilbrigðisstarfsmenn og veitti áfállahjálp hægri vinstri. Síðan vandist fólk skortinum, það lagðist yfir doði og á tímabili hættu flestir utan þá allra hörðustu að þora að spyrja um „eitthvað nýtt eftir Dan Brown". Þegar svo fréttist fyrr á árinu að von væri á The Lost Symbol, tóku lesendur kipp en fóru sér samt hægt þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn sem tilkynnt hefur verið um útgáfuna." „Núna þegar öruggt er að ekki er um að gabb, eða frumhlaup útgefandans að ræða, nýja bókin um Robert Langdon er raunverulega að koma út, Þá er fólk farið að þora í stellingarnar. Við erum farin að sjá kunnuglega glampa í augum fólks í bókabúðum og kunnugleg gæsahúð farin að rísa á handleggjum bóksala," segir vörustjórinn áður en kvatt er. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
„Það eru stór tíðindi að The Lost Symbol sé loksins að koma," svarar Óttarr Proppé vörustjóri Eymundsson aðspurður út í nýjusta skáldsögu Dan Brown, höfundar Da Vinci lykilsins og Engla og djöfla, sem kemur út 15. september í enskri útgáfu og heitir The Lost symbol. „Nú eru sex ár síðan The Da Vinci Code kom út og hún var auðvitað grunnurinn að einhverju mesta bókafári sem sögur fara af. Bækurnar kveiktu í ótrúlega breiðum hópi lesenda, og ekki bara almennra lesenda, því það var fullt af fólki sem las sjaldan eða aldrei skáldsögur sem féll fyrir Dan Brown," segir Óttarr. „Fólk gleypti í sig Da Vinci, réðst síðan á eldri bækur höfundar og þegar búið var að tæta í sig allt sem Dan Brown hafði skrifað komu menn aðframkomnir í búðina hjá okkur og grátbáðu um nýja bók." „Starfsfólk bókabúða breyttist á þessum árum í eins konar heilbrigðisstarfsmenn og veitti áfállahjálp hægri vinstri. Síðan vandist fólk skortinum, það lagðist yfir doði og á tímabili hættu flestir utan þá allra hörðustu að þora að spyrja um „eitthvað nýtt eftir Dan Brown". Þegar svo fréttist fyrr á árinu að von væri á The Lost Symbol, tóku lesendur kipp en fóru sér samt hægt þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn sem tilkynnt hefur verið um útgáfuna." „Núna þegar öruggt er að ekki er um að gabb, eða frumhlaup útgefandans að ræða, nýja bókin um Robert Langdon er raunverulega að koma út, Þá er fólk farið að þora í stellingarnar. Við erum farin að sjá kunnuglega glampa í augum fólks í bókabúðum og kunnugleg gæsahúð farin að rísa á handleggjum bóksala," segir vörustjórinn áður en kvatt er.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira