Sparnaðartillögur hugsanlega óraunhæfar 22. desember 2008 16:15 Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar telur fyllstu ástæðu vera til að hafa allan fyrirvara á raunhæfni niðurskurðartillagana Hönnu Birnu Kristjándóttur, borgarstjórara, án þess að svíkja þverpólitísk leiðarljós borgarstjórnar um að standa vörð um grunnþjónustuna og koma í veg fyrir uppsagnir og gjaldskrárhækkanir. Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag og gerir meðal annars ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. Tillögur borgarstjóra um stórfelldan niðurskurð Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar segir í ályktun að það hafi ollið vonbrigðum að örfáum dögum áður en frumvarp að fjárhagsáætlunina átti að leggja fram í borgarráði komu fram tillögur borgarstjóra um stórfelldan flatan niðurskurð og lækkun yfirvinnugreiðslna, samtals upp á 2,5 milljarða. ,,Þessi sparnaður á að leggjast ofan á þær niðurskurðartillögur sem sviðin hafa áður unnið að og lagt fram. Einhliða tillögur borgarstjóra voru hvorki undirbúnar né ræddar í aðgerðarhópi borgarráðs, fagráðum né af sviðsstjórum einstakra sviða. Því síður var samráð haft við stéttarfélög, annað starfsfólk borgarinnar eða samtök foreldra," segir í ályktun borgarstjórnarflokksins. Telja að málflutningur minnihlutans hafi haft áhrif Því ber hins vegar að fagna að málflutningur fulltrúa Samfylkingarinnar og annarra fulltrúa minnihlutans í ráðum borgarinnar hafi leitt til þess að drög að fjárhagsáætlun tók breytingum til hins betra, að mati borgarstjórnarflokksins. Í kjölfar rökstuddrar gagnrýni hafi náðst fram breytingar. Í ályktuninni eru meðal annars eftirfaranndi breytingar talin upp: Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verður hækkuð um 16,35%. Starfsemi unglingaathvarfa á Stígur og Tröð verður tryggð fyrri hluta árs á meðan unnar verða tillögur að framtíðarskipulagi starfseminnar. Þjónustusamningar Kvennaathvarfs, Stígamóta og Rauða krossins fá sérstakar álagsgreiðslur vegna ástands efnahagsmála. Dregið verður úr niðurskurði til tónlistarskóla um 50 milljónir. Framlög til atvinnumála ungs fólks verða hækkuð um 50 milljónir. Laun undir 300 þúsund verði ekki skorin niður Við útfærslu niðurskurðar á launaliðum leggur borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar áherslu á að sérstakt tillit verði tekið til lægst launuðu hópa starfsfólks borgarinnar og að heildarlaun undir 300 þúsund krónum á mánuði verði undanskiln niðurskurði. Borgarstjórnarflokkurinn veill auk þess að framkvæmdum borgarinnar verði forgangsraðað með tilliti til mannaflsfrekra framkvæmda til að efla atvinnustig með sem öflugustum hætti. Tengdar fréttir Útsvar og fasteignaskattar ekki hækkaðir í Reykjavík Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. 22. desember 2008 15:45 Vilja hærra útsvar í Reykjavík Borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna vill dreifa álagi og hækka útsvar í Reykjavík. Hámarksútsvar hefur verið 13,03% en Alþingi samþykkti á dögunum að heimila sveitarfélögum að hækka útsvar í 13,28%. Reyjavíkurborg hefur nýtt sér hámarksútsvar undanfarin ár. 22. desember 2008 14:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga Sjá meira
Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar telur fyllstu ástæðu vera til að hafa allan fyrirvara á raunhæfni niðurskurðartillagana Hönnu Birnu Kristjándóttur, borgarstjórara, án þess að svíkja þverpólitísk leiðarljós borgarstjórnar um að standa vörð um grunnþjónustuna og koma í veg fyrir uppsagnir og gjaldskrárhækkanir. Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag og gerir meðal annars ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. Tillögur borgarstjóra um stórfelldan niðurskurð Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar segir í ályktun að það hafi ollið vonbrigðum að örfáum dögum áður en frumvarp að fjárhagsáætlunina átti að leggja fram í borgarráði komu fram tillögur borgarstjóra um stórfelldan flatan niðurskurð og lækkun yfirvinnugreiðslna, samtals upp á 2,5 milljarða. ,,Þessi sparnaður á að leggjast ofan á þær niðurskurðartillögur sem sviðin hafa áður unnið að og lagt fram. Einhliða tillögur borgarstjóra voru hvorki undirbúnar né ræddar í aðgerðarhópi borgarráðs, fagráðum né af sviðsstjórum einstakra sviða. Því síður var samráð haft við stéttarfélög, annað starfsfólk borgarinnar eða samtök foreldra," segir í ályktun borgarstjórnarflokksins. Telja að málflutningur minnihlutans hafi haft áhrif Því ber hins vegar að fagna að málflutningur fulltrúa Samfylkingarinnar og annarra fulltrúa minnihlutans í ráðum borgarinnar hafi leitt til þess að drög að fjárhagsáætlun tók breytingum til hins betra, að mati borgarstjórnarflokksins. Í kjölfar rökstuddrar gagnrýni hafi náðst fram breytingar. Í ályktuninni eru meðal annars eftirfaranndi breytingar talin upp: Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verður hækkuð um 16,35%. Starfsemi unglingaathvarfa á Stígur og Tröð verður tryggð fyrri hluta árs á meðan unnar verða tillögur að framtíðarskipulagi starfseminnar. Þjónustusamningar Kvennaathvarfs, Stígamóta og Rauða krossins fá sérstakar álagsgreiðslur vegna ástands efnahagsmála. Dregið verður úr niðurskurði til tónlistarskóla um 50 milljónir. Framlög til atvinnumála ungs fólks verða hækkuð um 50 milljónir. Laun undir 300 þúsund verði ekki skorin niður Við útfærslu niðurskurðar á launaliðum leggur borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar áherslu á að sérstakt tillit verði tekið til lægst launuðu hópa starfsfólks borgarinnar og að heildarlaun undir 300 þúsund krónum á mánuði verði undanskiln niðurskurði. Borgarstjórnarflokkurinn veill auk þess að framkvæmdum borgarinnar verði forgangsraðað með tilliti til mannaflsfrekra framkvæmda til að efla atvinnustig með sem öflugustum hætti.
Tengdar fréttir Útsvar og fasteignaskattar ekki hækkaðir í Reykjavík Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. 22. desember 2008 15:45 Vilja hærra útsvar í Reykjavík Borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna vill dreifa álagi og hækka útsvar í Reykjavík. Hámarksútsvar hefur verið 13,03% en Alþingi samþykkti á dögunum að heimila sveitarfélögum að hækka útsvar í 13,28%. Reyjavíkurborg hefur nýtt sér hámarksútsvar undanfarin ár. 22. desember 2008 14:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga Sjá meira
Útsvar og fasteignaskattar ekki hækkaðir í Reykjavík Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir að álagningarhlutföll útsvars, fasteignaskatta, lóðarleigu og holræsagjalds verði ekki hækkuð. Hagrætt verður í stjórnsýslu borgarinnar og laun borgarfulltrúa og æðstu stjórnenda lækka um 10%. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á nýju ári. 22. desember 2008 15:45
Vilja hærra útsvar í Reykjavík Borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna vill dreifa álagi og hækka útsvar í Reykjavík. Hámarksútsvar hefur verið 13,03% en Alþingi samþykkti á dögunum að heimila sveitarfélögum að hækka útsvar í 13,28%. Reyjavíkurborg hefur nýtt sér hámarksútsvar undanfarin ár. 22. desember 2008 14:47
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent