Lífið

Leitað að Idol-stjórnmálastjörnu

Raunveruleikasjónvarpsæðið tekur engan endi í Bandaríkjunum og nú er hugmyndin að finna næstu vonarstjörnu í stjórnmálum. Fyrir dyrum stendur átta þátta sería þar sem íhaldssamir og frjálslyndir ungpólitíkusar verða látnir leiða saman hesta sína í ýmsum þrautum sem eiga að sýna fram á hæfni á stjórnmálasviðinu. Sigurvegarinn fær svo eina milljón Bandaríkjadala í verðlaun sem hann eða hún á að nota í kosningabaráttu eða til stuðnings einhverjum frambjóðanda.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.