Innlent

Átta mánaða fangelsi fyrir margvísleg brot

Tveir piltar í kringum tvítugt voru dæmdir Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær í annars vegar 8 mánaða fangelsi og 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir margvísleg brot. Piltarnir voru meðal annars fundnir sekir um þjófnað, vörslu ólöglegs fíkniefnis og fyrir fjársvik.

Annar pilturinn er 19 ára og hinn 21. Þeir eiga báðir nokkurn sakaferil að baki og rufu báðir skilorð með brotum sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×