Hulda Bjarna greindist með BRCA genið og lét fjarlægja brjóstin og eggjastokkana umsvifalaust Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 11:09 Huldu voru gefnar 50 til 90 prósenta líkur á því að fá krabbamein miðað við fjölskyldusögu hennar en móðir hennar, móðuramma og systrahópur innan fjölskyldunnar er látin. Vísir/Anton Brink Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Viðskiptaráðs og fyrrum fjölmiðlakona tók ákvörðun fyrir rúmu ári síðan um að láta fjarlægja bæði brjóst sín og eggjastokka í framhaldi af því að hún greindist með BRCA genið sem getur valdið brjóstakrabba. Hulda fer yfir málið í febrúar tölublaði MAN sem kemur í verslanir á morgun. Huldu voru gefnar 50 til 90 prósenta líkur á því að fá krabbamein miðað við fjölskyldusögu hennar en móðir hennar, móðuramma og systrahópur innan fjölskyldunnar er látin. Ekki erfið ákvörðun Hún segir ákvörðunina ekki hafa verið erfiða eftir að þrjú af fjórum systkinum greindust arfberar í kjölfar greiningar móður þeirra og lagðist undir hnífinn undir lok síðasta árs. Hún segir umræðuna í kringum það þegar leikkonan Angelina Jolie fór í sams konar aðgerð hafa verið á villigötum þar sem fólk virtist helst vilja vita hvort hún væri komin með brjóst á ný. „Það að vera kynvera er svo mikið meira en það hvort maður er með brjóst, eða ör. Mér þykir mjög vænt um barminn minn og hefur alltaf þótt, hvernig sem brjóst mín hafa litið út.Vill að konur kanni hvort þær séu með genið Hulda segir tilganginn með viðtalinu vera að benda konum á að kanna hvort þær séu arfberar. „Ef ég get með þessu viðtali orðið til þess að ein af þessum 1200 íslensku BRCA berum lætur taka blóðprufu og kemst að því að krabbameinsgenið er farið að stökkbreytast er þróast eða ef hægt er að koma í veg fyrir ótímabært andlát eða erfiða margra ára meðferð - sem mun kosta þær fjölskyldur og ríkið margfalt meira, þá finnst mér þetta viðtal þess virði og ég dey sáttari ef ég veit að þessi umræða skilar sér í þá átt.” Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Viðskiptaráðs og fyrrum fjölmiðlakona tók ákvörðun fyrir rúmu ári síðan um að láta fjarlægja bæði brjóst sín og eggjastokka í framhaldi af því að hún greindist með BRCA genið sem getur valdið brjóstakrabba. Hulda fer yfir málið í febrúar tölublaði MAN sem kemur í verslanir á morgun. Huldu voru gefnar 50 til 90 prósenta líkur á því að fá krabbamein miðað við fjölskyldusögu hennar en móðir hennar, móðuramma og systrahópur innan fjölskyldunnar er látin. Ekki erfið ákvörðun Hún segir ákvörðunina ekki hafa verið erfiða eftir að þrjú af fjórum systkinum greindust arfberar í kjölfar greiningar móður þeirra og lagðist undir hnífinn undir lok síðasta árs. Hún segir umræðuna í kringum það þegar leikkonan Angelina Jolie fór í sams konar aðgerð hafa verið á villigötum þar sem fólk virtist helst vilja vita hvort hún væri komin með brjóst á ný. „Það að vera kynvera er svo mikið meira en það hvort maður er með brjóst, eða ör. Mér þykir mjög vænt um barminn minn og hefur alltaf þótt, hvernig sem brjóst mín hafa litið út.Vill að konur kanni hvort þær séu með genið Hulda segir tilganginn með viðtalinu vera að benda konum á að kanna hvort þær séu arfberar. „Ef ég get með þessu viðtali orðið til þess að ein af þessum 1200 íslensku BRCA berum lætur taka blóðprufu og kemst að því að krabbameinsgenið er farið að stökkbreytast er þróast eða ef hægt er að koma í veg fyrir ótímabært andlát eða erfiða margra ára meðferð - sem mun kosta þær fjölskyldur og ríkið margfalt meira, þá finnst mér þetta viðtal þess virði og ég dey sáttari ef ég veit að þessi umræða skilar sér í þá átt.”
Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira