Hulda Bjarna greindist með BRCA genið og lét fjarlægja brjóstin og eggjastokkana umsvifalaust Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 11:09 Huldu voru gefnar 50 til 90 prósenta líkur á því að fá krabbamein miðað við fjölskyldusögu hennar en móðir hennar, móðuramma og systrahópur innan fjölskyldunnar er látin. Vísir/Anton Brink Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Viðskiptaráðs og fyrrum fjölmiðlakona tók ákvörðun fyrir rúmu ári síðan um að láta fjarlægja bæði brjóst sín og eggjastokka í framhaldi af því að hún greindist með BRCA genið sem getur valdið brjóstakrabba. Hulda fer yfir málið í febrúar tölublaði MAN sem kemur í verslanir á morgun. Huldu voru gefnar 50 til 90 prósenta líkur á því að fá krabbamein miðað við fjölskyldusögu hennar en móðir hennar, móðuramma og systrahópur innan fjölskyldunnar er látin. Ekki erfið ákvörðun Hún segir ákvörðunina ekki hafa verið erfiða eftir að þrjú af fjórum systkinum greindust arfberar í kjölfar greiningar móður þeirra og lagðist undir hnífinn undir lok síðasta árs. Hún segir umræðuna í kringum það þegar leikkonan Angelina Jolie fór í sams konar aðgerð hafa verið á villigötum þar sem fólk virtist helst vilja vita hvort hún væri komin með brjóst á ný. „Það að vera kynvera er svo mikið meira en það hvort maður er með brjóst, eða ör. Mér þykir mjög vænt um barminn minn og hefur alltaf þótt, hvernig sem brjóst mín hafa litið út.Vill að konur kanni hvort þær séu með genið Hulda segir tilganginn með viðtalinu vera að benda konum á að kanna hvort þær séu arfberar. „Ef ég get með þessu viðtali orðið til þess að ein af þessum 1200 íslensku BRCA berum lætur taka blóðprufu og kemst að því að krabbameinsgenið er farið að stökkbreytast er þróast eða ef hægt er að koma í veg fyrir ótímabært andlát eða erfiða margra ára meðferð - sem mun kosta þær fjölskyldur og ríkið margfalt meira, þá finnst mér þetta viðtal þess virði og ég dey sáttari ef ég veit að þessi umræða skilar sér í þá átt.” Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Viðskiptaráðs og fyrrum fjölmiðlakona tók ákvörðun fyrir rúmu ári síðan um að láta fjarlægja bæði brjóst sín og eggjastokka í framhaldi af því að hún greindist með BRCA genið sem getur valdið brjóstakrabba. Hulda fer yfir málið í febrúar tölublaði MAN sem kemur í verslanir á morgun. Huldu voru gefnar 50 til 90 prósenta líkur á því að fá krabbamein miðað við fjölskyldusögu hennar en móðir hennar, móðuramma og systrahópur innan fjölskyldunnar er látin. Ekki erfið ákvörðun Hún segir ákvörðunina ekki hafa verið erfiða eftir að þrjú af fjórum systkinum greindust arfberar í kjölfar greiningar móður þeirra og lagðist undir hnífinn undir lok síðasta árs. Hún segir umræðuna í kringum það þegar leikkonan Angelina Jolie fór í sams konar aðgerð hafa verið á villigötum þar sem fólk virtist helst vilja vita hvort hún væri komin með brjóst á ný. „Það að vera kynvera er svo mikið meira en það hvort maður er með brjóst, eða ör. Mér þykir mjög vænt um barminn minn og hefur alltaf þótt, hvernig sem brjóst mín hafa litið út.Vill að konur kanni hvort þær séu með genið Hulda segir tilganginn með viðtalinu vera að benda konum á að kanna hvort þær séu arfberar. „Ef ég get með þessu viðtali orðið til þess að ein af þessum 1200 íslensku BRCA berum lætur taka blóðprufu og kemst að því að krabbameinsgenið er farið að stökkbreytast er þróast eða ef hægt er að koma í veg fyrir ótímabært andlát eða erfiða margra ára meðferð - sem mun kosta þær fjölskyldur og ríkið margfalt meira, þá finnst mér þetta viðtal þess virði og ég dey sáttari ef ég veit að þessi umræða skilar sér í þá átt.”
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira