Innlent

Sveitarfélög í samstarf um skólahald

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Samsstarfssamningur undirritaður í Hveragerði.
Samsstarfssamningur undirritaður í Hveragerði.
Sjö sveitarfélög á Suðurlandi hafa gert samstarfssamning um skóla- og velferðarþjónustu.

„Rúm tvö ár eru liðin frá því að sömu sveitarfélög tóku upp samstarf um félagsþjónustu. Reynslan af því samstarfi hefur verið mjög góð og eru bundnar miklar vonir við að með útvíkkun samstarfsins til þjónustu á sviði skólamála skapist enn betri tækifæri til að vinna heildstætt í þágu barna, ungmenna og annarra íbúa,“ segir í tilkynningu frá Ölfusi, Hveragerðisbæ, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×