47 ára íslensk fitnessdrottning vann stórmót 20. desember 2013 20:00 Kristín Kristjánsdóttir er annar Íslendingurinn sem á kost á því að gerast atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna en Margrét Edda Gnarr fékk fyrr á árinu atvinnumannaréttindi eftir að hafa orðið heimsmeistari. „Undirbúningurinn var langur og strangur,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, keppandi í fitness en hún varð svokallaður heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór í Aþenu í Grikklandi á dögunum. Henni var í kjölfarið boðið svonefnt atvinnumannakort. „Það er allt hægt, burtséð frá aldri,“ segir Kristín, en hún byrjaði í fitness þegar hún var fertug. „Þetta er bara dugnaður, miklar æfingar og ofboðsleg einbeiting. Svo er ég með frábæran þjálfara sem stýrir mér alveg. Æfingar og mataræðið skilar þessum árangri,“ segir Kristín. „Ég er búin að vera að keppa mikið síðustu ár og undirbúningur hófst í ágúst, annars er maður að undirbúa sig allt árið því ég keppi svo mikið. Ég byrjaði í ágúst að borða mikið af kjúkling og fisk og grænmeti, mikið af skyri og próteindufti - svo þarf maður að passa hitaeiningar og að það séu rétt hlutföll af kolvetni, próteini og fitu í mataræðinu,“ segir Kristín, sem er 47 ára gömul. „Ég hef verið að keppa í flokki sem er fyrir 45 ára plús, en keppti í opnum flokki í þetta sinn sem er allur aldur. Ég var að keppa við stelpur sem hefðu getað verið dætur mínar,“ segir Kristín, létt í bragði. „Ég átti alls ekki von á þessu,“ bætir Kristín við, en eftir að úrslitin urðu ljós kom forseti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, Rafael Santonja, að máli við Kristínu. „Sontonja bauð mér að gerast atvinnumaður,“ segir Kristín, en hún er annar Íslendingurinn sem á kost á því að gerast atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna en Margrét Edda Gnarr fékk fyrr á árinu atvinnumannaréttindi eftir að hafa orðið heimsmeistari. „Hann sagði við mig að þetta væri akkúrat ímyndin sem hann væri að leita að til að kynna sportið úti í heimi,“ útskýrir Kristín og segist enn vera að hugsa málið ásamt þjálfara sínum Sigurði Gestssyni. „Það er búið að bjóða okkur að koma á nokkra staði út í heimi til að keppa og kynna sportið, en við höfum enga ákvörðun tekið ennþá,“ bætir Kristín við. Mótið í Aþenu sem fór fram í dag er eitt örfárra móta þar sem heildarsigurvegurum bjóðast atvinnumannaréttindi. Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
„Undirbúningurinn var langur og strangur,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, keppandi í fitness en hún varð svokallaður heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór í Aþenu í Grikklandi á dögunum. Henni var í kjölfarið boðið svonefnt atvinnumannakort. „Það er allt hægt, burtséð frá aldri,“ segir Kristín, en hún byrjaði í fitness þegar hún var fertug. „Þetta er bara dugnaður, miklar æfingar og ofboðsleg einbeiting. Svo er ég með frábæran þjálfara sem stýrir mér alveg. Æfingar og mataræðið skilar þessum árangri,“ segir Kristín. „Ég er búin að vera að keppa mikið síðustu ár og undirbúningur hófst í ágúst, annars er maður að undirbúa sig allt árið því ég keppi svo mikið. Ég byrjaði í ágúst að borða mikið af kjúkling og fisk og grænmeti, mikið af skyri og próteindufti - svo þarf maður að passa hitaeiningar og að það séu rétt hlutföll af kolvetni, próteini og fitu í mataræðinu,“ segir Kristín, sem er 47 ára gömul. „Ég hef verið að keppa í flokki sem er fyrir 45 ára plús, en keppti í opnum flokki í þetta sinn sem er allur aldur. Ég var að keppa við stelpur sem hefðu getað verið dætur mínar,“ segir Kristín, létt í bragði. „Ég átti alls ekki von á þessu,“ bætir Kristín við, en eftir að úrslitin urðu ljós kom forseti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, Rafael Santonja, að máli við Kristínu. „Sontonja bauð mér að gerast atvinnumaður,“ segir Kristín, en hún er annar Íslendingurinn sem á kost á því að gerast atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna en Margrét Edda Gnarr fékk fyrr á árinu atvinnumannaréttindi eftir að hafa orðið heimsmeistari. „Hann sagði við mig að þetta væri akkúrat ímyndin sem hann væri að leita að til að kynna sportið úti í heimi,“ útskýrir Kristín og segist enn vera að hugsa málið ásamt þjálfara sínum Sigurði Gestssyni. „Það er búið að bjóða okkur að koma á nokkra staði út í heimi til að keppa og kynna sportið, en við höfum enga ákvörðun tekið ennþá,“ bætir Kristín við. Mótið í Aþenu sem fór fram í dag er eitt örfárra móta þar sem heildarsigurvegurum bjóðast atvinnumannaréttindi.
Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira