Margrét Gnarr fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í fitness Ellý Ármanns skrifar 24. september 2013 14:45 Eins og fram kemur á vefnum Fitnessfréttir.is þá hefur yfirstjórn IFBB formlega staðfest að Margrét Edda Gnarr sem nýverið varð heimsmeistari verið samþykkt sem atvinnumaður hjá IFBB alþjóðasambandi líkamsræktarmanna.„Ég hefði aldrei getað þetta án Jóhanns Norðfjörð en hann er þjálfarinn minn. Hann stóð með mér í gegnum þetta allt og hann var andvaka margar nætur við prógrammagerðir og matarplön því hann vildi hafa þetta allt saman 100%. Ekki margir þjálfarar sem leggja svona mikið á sig. Ég er honum svo óendanlega þakklát," segir Margrét.Hvað þýðir það fyrir Margréti að vera samþykkt sem atvinnumaður í fitness. Við heyrðum í heimsmeistaranum: „Með sigri mínum á heimsmeistaramótinu í fitness er ég er fyrsti Íslendingurinn í sögu fitness hér heima sem á möguleika á að fá atvinnuskírteini. Það er gífurlega erfitt að gerast atvinnumaður en til þess þarftu að vinna svokölluð „A mót". Það eru tvö svoleiðis mót á ári og þau eru IFBB Evrópumót og IFBB Heimsmeistaramót." „Það er gífurlega mikill heiður að vera samþykktur í atvinnumennskuna. Sem atvinnumaður get ég keppt á stærstu fitness mótum í heimi ásamt aðal fitness stjörnum í heiminum. Stjörnur á borði við Nathalia Melo, India Paulino, Nicole Nagrani og Jessica Paxson en þær allar eru mjög vinsælar á stærstu fitness tímaritunum einsog FitnessRX, Oxygen, Muscle and Fitness Hers og fleiri," segir hún. „Næsti draumur er að komast í þessi blöð og þau mót sem mig dreymir um að keppa á í framtíðinni eru Arnold Classic USA og Mr.Olympia," bætir hún við. „Þessi mynd er tekin í mest hard core gymmi ever."Ég er varla ennþá að trúa því „Það að gerast atvinnumaður og vera fyrsti Íslendingurinn til að gerast atvinnumaður hefur mikla þýðingu fyrir mig og ég er varla ennþá að trúa því að þetta sé loksins að gerast en þetta hefur verið minn draumur síðan ég keppti fyrst haustið 2011."Varkár þegar kemur að verkefnum „Ég ætla að vera mjög varkár þegar kemur að verkefnum sem mér bjóðast og hvaða mót verða fyrir valinu. En það sem ég hef ákveðið að gera er að byrja að keppa sem atvinnumaður á næsta ári og ég vil byrja á því að keppa í Evrópu," segir Margrét.Hvað er svo framundan hjá þér? „Eftir þrjár vikur fer ég til Madrid á Arnold CLassic Spain festival og þar mun ég vinna á risa expói eða öllu heldur vörukynningu. Ég mun vinna á Optimum Nutrition básnum en ég var nýlega samþykkt í þeirra teymi. Bikini fitness pro Jessica Paxson er í Team Optimum Nutrition og er það bara geðveikt að fá að vera partur af þessu flotta teymi. Þar mun ég líka fara í myndatökur hjá www.Team-Andro.com og Claus Willemer," segir Margrét.Fjarþjálfun Margrétar. Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Eins og fram kemur á vefnum Fitnessfréttir.is þá hefur yfirstjórn IFBB formlega staðfest að Margrét Edda Gnarr sem nýverið varð heimsmeistari verið samþykkt sem atvinnumaður hjá IFBB alþjóðasambandi líkamsræktarmanna.„Ég hefði aldrei getað þetta án Jóhanns Norðfjörð en hann er þjálfarinn minn. Hann stóð með mér í gegnum þetta allt og hann var andvaka margar nætur við prógrammagerðir og matarplön því hann vildi hafa þetta allt saman 100%. Ekki margir þjálfarar sem leggja svona mikið á sig. Ég er honum svo óendanlega þakklát," segir Margrét.Hvað þýðir það fyrir Margréti að vera samþykkt sem atvinnumaður í fitness. Við heyrðum í heimsmeistaranum: „Með sigri mínum á heimsmeistaramótinu í fitness er ég er fyrsti Íslendingurinn í sögu fitness hér heima sem á möguleika á að fá atvinnuskírteini. Það er gífurlega erfitt að gerast atvinnumaður en til þess þarftu að vinna svokölluð „A mót". Það eru tvö svoleiðis mót á ári og þau eru IFBB Evrópumót og IFBB Heimsmeistaramót." „Það er gífurlega mikill heiður að vera samþykktur í atvinnumennskuna. Sem atvinnumaður get ég keppt á stærstu fitness mótum í heimi ásamt aðal fitness stjörnum í heiminum. Stjörnur á borði við Nathalia Melo, India Paulino, Nicole Nagrani og Jessica Paxson en þær allar eru mjög vinsælar á stærstu fitness tímaritunum einsog FitnessRX, Oxygen, Muscle and Fitness Hers og fleiri," segir hún. „Næsti draumur er að komast í þessi blöð og þau mót sem mig dreymir um að keppa á í framtíðinni eru Arnold Classic USA og Mr.Olympia," bætir hún við. „Þessi mynd er tekin í mest hard core gymmi ever."Ég er varla ennþá að trúa því „Það að gerast atvinnumaður og vera fyrsti Íslendingurinn til að gerast atvinnumaður hefur mikla þýðingu fyrir mig og ég er varla ennþá að trúa því að þetta sé loksins að gerast en þetta hefur verið minn draumur síðan ég keppti fyrst haustið 2011."Varkár þegar kemur að verkefnum „Ég ætla að vera mjög varkár þegar kemur að verkefnum sem mér bjóðast og hvaða mót verða fyrir valinu. En það sem ég hef ákveðið að gera er að byrja að keppa sem atvinnumaður á næsta ári og ég vil byrja á því að keppa í Evrópu," segir Margrét.Hvað er svo framundan hjá þér? „Eftir þrjár vikur fer ég til Madrid á Arnold CLassic Spain festival og þar mun ég vinna á risa expói eða öllu heldur vörukynningu. Ég mun vinna á Optimum Nutrition básnum en ég var nýlega samþykkt í þeirra teymi. Bikini fitness pro Jessica Paxson er í Team Optimum Nutrition og er það bara geðveikt að fá að vera partur af þessu flotta teymi. Þar mun ég líka fara í myndatökur hjá www.Team-Andro.com og Claus Willemer," segir Margrét.Fjarþjálfun Margrétar.
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“