Kallinn á kæjanum 13. október 2005 15:31 Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag. Hinn helmassaði ofurhnakki Egill Gilzenegger heldur áfram með pistlana sína, Kallinn á kæjanum. Í dag tekur hann fyrir þjóðfélagshópinn trefla. Hann lýsir treflunum af slíkri kostgæfni að flestir ættu að geta áttað sig á hvaða kaffihúsaspírur eru þar á ferð. Treflar! Að vera hnakki er gott líf Sæææææææææælar! Það er alltaf mikið hitamál hvort er meira töff að vera trefill eða hnakki. Fyrir mér hefur það aldrei verið nein spurning. Að sitja á kaffihúsi í ullar- eða flauelsfrakka með trefil og Kaffi latté á kantinum heillar mig bara nákvæmlega ekkert. Að vera hnakki er gott líf. Maður getur farið í ljós af og til, kíkt í gymmið, farið í strípur, hugsað almennilega um útlitið og það er bara fullkomnlega eðlilegt. Við kapparnir reyndum nú að setja okkur í spor treflana núna um daginn þegar við héldum treflakvöld. Þá mátti enginn af okkur fara í ljós, þurftum að nota PPS Sculpt It-gelið sem kostar 199 krónur í 11/11 og máttum ekki snerta Osmo Essence Aqua-vaxið hans Robba í Carter. Splæstum í ljótustu treflana sem við fundum og reyndum bara alveg að vera "útaðdrulla". En það gekk ekkert að dulbúa okkur sem trefla, erum greinilega of miklir hnakkar. Klæddu Brad Pitt í flauelsfrakka og trefil, hann verður samt alltaf Brad Pitt. En þið vitið kannski ekkert um hvað ég er að tala þegar ég segi trefill. Ég ætla að útskýra það í stuttu máli. Hvernig má þekkja trefilinn eftir útliti: Skjannahvítir – illa klipptir – vaxnir eins og Montgomery Burns – ganga í prjónafötum (þeim finnst meira að segja ullarnærföt töff) - yfirleitt með bauga – svipuð tannhirða og Austin Powers og flestir skelfilega andfúlir – ganga í gúmmítúttum – oftar en ekki nefmæltir – illa rakaðir (yfirleitt með hýjung og þeim finnst það fokking geðveikt) – hoknir með innfallinn brjóstkassa – reyna bara oftast að vera illa til hafðir því þeim finnst það vera flottast: "Það er bara ég skilurru, ég er bara ég." Afganginn af pistli Gilzeneggers má lesa í Fókus, sem fylgir DV í dag. Auk hans er blaðið pakkað efni eins og venjulega, með allt um kúltúr unga fólksins, skemmtistaðina, bíómyndirnar, sýningarnar og tónlistina. Tékkið líka á síðasta pistli Gilzeneggers, Bitrar kellingar á blogginu, og heimasíðunni hans,kallarnir.is. Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag. Hinn helmassaði ofurhnakki Egill Gilzenegger heldur áfram með pistlana sína, Kallinn á kæjanum. Í dag tekur hann fyrir þjóðfélagshópinn trefla. Hann lýsir treflunum af slíkri kostgæfni að flestir ættu að geta áttað sig á hvaða kaffihúsaspírur eru þar á ferð. Treflar! Að vera hnakki er gott líf Sæææææææææælar! Það er alltaf mikið hitamál hvort er meira töff að vera trefill eða hnakki. Fyrir mér hefur það aldrei verið nein spurning. Að sitja á kaffihúsi í ullar- eða flauelsfrakka með trefil og Kaffi latté á kantinum heillar mig bara nákvæmlega ekkert. Að vera hnakki er gott líf. Maður getur farið í ljós af og til, kíkt í gymmið, farið í strípur, hugsað almennilega um útlitið og það er bara fullkomnlega eðlilegt. Við kapparnir reyndum nú að setja okkur í spor treflana núna um daginn þegar við héldum treflakvöld. Þá mátti enginn af okkur fara í ljós, þurftum að nota PPS Sculpt It-gelið sem kostar 199 krónur í 11/11 og máttum ekki snerta Osmo Essence Aqua-vaxið hans Robba í Carter. Splæstum í ljótustu treflana sem við fundum og reyndum bara alveg að vera "útaðdrulla". En það gekk ekkert að dulbúa okkur sem trefla, erum greinilega of miklir hnakkar. Klæddu Brad Pitt í flauelsfrakka og trefil, hann verður samt alltaf Brad Pitt. En þið vitið kannski ekkert um hvað ég er að tala þegar ég segi trefill. Ég ætla að útskýra það í stuttu máli. Hvernig má þekkja trefilinn eftir útliti: Skjannahvítir – illa klipptir – vaxnir eins og Montgomery Burns – ganga í prjónafötum (þeim finnst meira að segja ullarnærföt töff) - yfirleitt með bauga – svipuð tannhirða og Austin Powers og flestir skelfilega andfúlir – ganga í gúmmítúttum – oftar en ekki nefmæltir – illa rakaðir (yfirleitt með hýjung og þeim finnst það fokking geðveikt) – hoknir með innfallinn brjóstkassa – reyna bara oftast að vera illa til hafðir því þeim finnst það vera flottast: "Það er bara ég skilurru, ég er bara ég." Afganginn af pistli Gilzeneggers má lesa í Fókus, sem fylgir DV í dag. Auk hans er blaðið pakkað efni eins og venjulega, með allt um kúltúr unga fólksins, skemmtistaðina, bíómyndirnar, sýningarnar og tónlistina. Tékkið líka á síðasta pistli Gilzeneggers, Bitrar kellingar á blogginu, og heimasíðunni hans,kallarnir.is.
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira