Kallinn á kæjanum 13. október 2005 15:31 Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag. Hinn helmassaði ofurhnakki Egill Gilzenegger heldur áfram með pistlana sína, Kallinn á kæjanum. Í dag tekur hann fyrir þjóðfélagshópinn trefla. Hann lýsir treflunum af slíkri kostgæfni að flestir ættu að geta áttað sig á hvaða kaffihúsaspírur eru þar á ferð. Treflar! Að vera hnakki er gott líf Sæææææææææælar! Það er alltaf mikið hitamál hvort er meira töff að vera trefill eða hnakki. Fyrir mér hefur það aldrei verið nein spurning. Að sitja á kaffihúsi í ullar- eða flauelsfrakka með trefil og Kaffi latté á kantinum heillar mig bara nákvæmlega ekkert. Að vera hnakki er gott líf. Maður getur farið í ljós af og til, kíkt í gymmið, farið í strípur, hugsað almennilega um útlitið og það er bara fullkomnlega eðlilegt. Við kapparnir reyndum nú að setja okkur í spor treflana núna um daginn þegar við héldum treflakvöld. Þá mátti enginn af okkur fara í ljós, þurftum að nota PPS Sculpt It-gelið sem kostar 199 krónur í 11/11 og máttum ekki snerta Osmo Essence Aqua-vaxið hans Robba í Carter. Splæstum í ljótustu treflana sem við fundum og reyndum bara alveg að vera "útaðdrulla". En það gekk ekkert að dulbúa okkur sem trefla, erum greinilega of miklir hnakkar. Klæddu Brad Pitt í flauelsfrakka og trefil, hann verður samt alltaf Brad Pitt. En þið vitið kannski ekkert um hvað ég er að tala þegar ég segi trefill. Ég ætla að útskýra það í stuttu máli. Hvernig má þekkja trefilinn eftir útliti: Skjannahvítir – illa klipptir – vaxnir eins og Montgomery Burns – ganga í prjónafötum (þeim finnst meira að segja ullarnærföt töff) - yfirleitt með bauga – svipuð tannhirða og Austin Powers og flestir skelfilega andfúlir – ganga í gúmmítúttum – oftar en ekki nefmæltir – illa rakaðir (yfirleitt með hýjung og þeim finnst það fokking geðveikt) – hoknir með innfallinn brjóstkassa – reyna bara oftast að vera illa til hafðir því þeim finnst það vera flottast: "Það er bara ég skilurru, ég er bara ég." Afganginn af pistli Gilzeneggers má lesa í Fókus, sem fylgir DV í dag. Auk hans er blaðið pakkað efni eins og venjulega, með allt um kúltúr unga fólksins, skemmtistaðina, bíómyndirnar, sýningarnar og tónlistina. Tékkið líka á síðasta pistli Gilzeneggers, Bitrar kellingar á blogginu, og heimasíðunni hans,kallarnir.is. Menning Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag. Hinn helmassaði ofurhnakki Egill Gilzenegger heldur áfram með pistlana sína, Kallinn á kæjanum. Í dag tekur hann fyrir þjóðfélagshópinn trefla. Hann lýsir treflunum af slíkri kostgæfni að flestir ættu að geta áttað sig á hvaða kaffihúsaspírur eru þar á ferð. Treflar! Að vera hnakki er gott líf Sæææææææææælar! Það er alltaf mikið hitamál hvort er meira töff að vera trefill eða hnakki. Fyrir mér hefur það aldrei verið nein spurning. Að sitja á kaffihúsi í ullar- eða flauelsfrakka með trefil og Kaffi latté á kantinum heillar mig bara nákvæmlega ekkert. Að vera hnakki er gott líf. Maður getur farið í ljós af og til, kíkt í gymmið, farið í strípur, hugsað almennilega um útlitið og það er bara fullkomnlega eðlilegt. Við kapparnir reyndum nú að setja okkur í spor treflana núna um daginn þegar við héldum treflakvöld. Þá mátti enginn af okkur fara í ljós, þurftum að nota PPS Sculpt It-gelið sem kostar 199 krónur í 11/11 og máttum ekki snerta Osmo Essence Aqua-vaxið hans Robba í Carter. Splæstum í ljótustu treflana sem við fundum og reyndum bara alveg að vera "útaðdrulla". En það gekk ekkert að dulbúa okkur sem trefla, erum greinilega of miklir hnakkar. Klæddu Brad Pitt í flauelsfrakka og trefil, hann verður samt alltaf Brad Pitt. En þið vitið kannski ekkert um hvað ég er að tala þegar ég segi trefill. Ég ætla að útskýra það í stuttu máli. Hvernig má þekkja trefilinn eftir útliti: Skjannahvítir – illa klipptir – vaxnir eins og Montgomery Burns – ganga í prjónafötum (þeim finnst meira að segja ullarnærföt töff) - yfirleitt með bauga – svipuð tannhirða og Austin Powers og flestir skelfilega andfúlir – ganga í gúmmítúttum – oftar en ekki nefmæltir – illa rakaðir (yfirleitt með hýjung og þeim finnst það fokking geðveikt) – hoknir með innfallinn brjóstkassa – reyna bara oftast að vera illa til hafðir því þeim finnst það vera flottast: "Það er bara ég skilurru, ég er bara ég." Afganginn af pistli Gilzeneggers má lesa í Fókus, sem fylgir DV í dag. Auk hans er blaðið pakkað efni eins og venjulega, með allt um kúltúr unga fólksins, skemmtistaðina, bíómyndirnar, sýningarnar og tónlistina. Tékkið líka á síðasta pistli Gilzeneggers, Bitrar kellingar á blogginu, og heimasíðunni hans,kallarnir.is.
Menning Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira