Lífið

Þær eru jafngamlar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Þótt ótrúlegt megi virðast eru þessar stjörnur fæddar á sama ári. Við fyrstu sýn gætu margir haldið að mikill aldursmunur væri á þeim.

Jennifer Lawrence og Sarah Hyland

Fæðingarár: 1990

Jessica Simpson og Kim Kardashian

Fæðingarár: 1980

Kate Upton og Selena Gomez

Fæðingarár: 1992

Lindsay Lohan og Amber Heard

Fæðingarár: 1986

Tara Reid og Kate Winslet

Fæðingarár: 1975

Kristie Alley og Jane Seymour

Fæðingarár: 1951






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.