Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 09:15 Patrick Mahomes fagnar ótrúlegum endurkomusigri Kansas City Chiefs í gær. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020 NFL Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020
NFL Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Sjá meira