Þarf að fjölga heimilislæknum um 20 til 30 17. nóvember 2010 06:00 Heilbrigðisráðherra Guðbjartur Hannesson segir brýnt að nýta skattpeninga sem best. Hins vegar verði tímafrekt að endurskipuleggja reglur um aðgang sjúklinga að þjónustu sérfræðilækna. Fulltrúar fjögurra stærstu þingflokkanna gáfu til kynna við umræður á Alþingi í gær að þeir styddu það að sérfræðiþjónusta í heilbrigðiskerfinu yrði endurskipulögð og aðgangur að ódýrri þjónustu takmarkaður með einhvers konar tilvísunarkerfi. Til að mæta aukinni eftirspurn eftir þjónustu heimilislækna í kjölfar breytingarinnar þyrfti að mennta 20 til 30 nýja sérfræðinga í heimilislækningum til starfa á höfuðborgarsvæðinu og kom fram að vegna þess gæti undirbúningur málsins tekið meira en tíu ár. Nefnd heilbrigðisráðuneytisins um málið er að störfum og skilar líklega tillögum um næstu mánaðamót. Tilvísunarkerfi felur í sér að ríkið niðurgreiðir ekki sérfræðiþjónustu lækna nema sjúklingar framvísi tilvísun frá heimilislækni. Nú greiða sjúklingar sama gjald til sérfræðinga hvort sem þeir framvísa tilvísun heimilislæknis eða ekki. Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, hvatti til að fylgt yrði fordæmi Dana, þar sem fólk á þess kost að standa utan tilvísunarkerfis en greiða þá hærra gjald fyrir þjónustu sérfræðinga. 98% hafa valið almenna kerfið og tilvísanir. Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra sagði að breyting á kerfinu krefðist ítarlegs undirbúnings. Hann sagðist stefna að því að vinna að breytingum á núverandi kerfi í eins mikilli pólitískri sátt og kostur er eftir að nefnd ráðuneytisins lýkur störfum í lok þessa mánaðar. „Það skiptir miklu máli að menn séu ekki að breyta um stefnu með hverjum nýjum ráðherra,“ sagði Guðbjartur. - pg Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Sjá meira
Fulltrúar fjögurra stærstu þingflokkanna gáfu til kynna við umræður á Alþingi í gær að þeir styddu það að sérfræðiþjónusta í heilbrigðiskerfinu yrði endurskipulögð og aðgangur að ódýrri þjónustu takmarkaður með einhvers konar tilvísunarkerfi. Til að mæta aukinni eftirspurn eftir þjónustu heimilislækna í kjölfar breytingarinnar þyrfti að mennta 20 til 30 nýja sérfræðinga í heimilislækningum til starfa á höfuðborgarsvæðinu og kom fram að vegna þess gæti undirbúningur málsins tekið meira en tíu ár. Nefnd heilbrigðisráðuneytisins um málið er að störfum og skilar líklega tillögum um næstu mánaðamót. Tilvísunarkerfi felur í sér að ríkið niðurgreiðir ekki sérfræðiþjónustu lækna nema sjúklingar framvísi tilvísun frá heimilislækni. Nú greiða sjúklingar sama gjald til sérfræðinga hvort sem þeir framvísa tilvísun heimilislæknis eða ekki. Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, hvatti til að fylgt yrði fordæmi Dana, þar sem fólk á þess kost að standa utan tilvísunarkerfis en greiða þá hærra gjald fyrir þjónustu sérfræðinga. 98% hafa valið almenna kerfið og tilvísanir. Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra sagði að breyting á kerfinu krefðist ítarlegs undirbúnings. Hann sagðist stefna að því að vinna að breytingum á núverandi kerfi í eins mikilli pólitískri sátt og kostur er eftir að nefnd ráðuneytisins lýkur störfum í lok þessa mánaðar. „Það skiptir miklu máli að menn séu ekki að breyta um stefnu með hverjum nýjum ráðherra,“ sagði Guðbjartur. - pg
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Sjá meira