Innlent

Kerfið er á hraða snigilsins

Magnús Már Guðmundsson skrifar
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Þórdís Þormóðsdóttir, félagsráðgjafi og foreldraráðgjafi Þroskahjálpar á Suðurnesjum, segir að ástandið á svæðinu sé afar slæmt. ,,Kerfið er á hraða snigilsins og fylgir ekki eftir þörfinni hverju sinni. Bæði í málefnum barna og eldri einstaklinga. Hér býr fólk enn heima sem er að verða fertugt."

Þórdís bendir á að fyrir tveimur árum hafi íbúar á svæðinu verið fleiri en Akureyringar en þrátt fyrir það hafi þjónustan verið miklu minni á Suðurnesjum en fyrir norðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×