Móðir fatlaðs drengs: Úrræðaleysi eykur þunglyndi Magnús Már Guðmundsson skrifar 18. júní 2008 16:15 Birna og Arnar sonur hennar. ,,Það er lágmark að lögum sé framfylgt. Í þeim segir að allir eigi rétt á búsetu og vinnu við hæfi," segir Birna Sigbjörnsdóttir, móðir fatlaðs drengs á Suðurnesjum. Birna er fyrrum stjórnarmaður í Þroskahjálp á Suðurnesjum. Henni þykir afar sorglegt hvernig komið er fyrir málefnum fatlaðra á Reykjanesi. ,,Það er lágmark að lögum sé framfylgt. Í þeim segir að allir eigi rétt á búsetu og vinnu við hæfi," segir Birna og kallar eftir úrræðum í málaflokknum. Birna er ekki ein um að þykja núverandi staða óásættanleg. Í seinustu viku skrifaði Hafrún Erla Jarlsdóttir móðir fatlaðs barns í Reykjanesbæ grein í Víkurfréttir þar sem hún segir neyðarástand ríkja í málefnum fatlaðra á Suðurnesjum. Foreldrar hætta að vinna til að vera með börnunum ,,Mér skilst að yfir 20 einstaklingar á aldrinum 18-44 ára séu á biðlista eftir búsetuúrræðum hér á Reykjanesi og það er ekkert verið að gera. Ástandið er það skelfilegt að fólk er farið að hætta að vinna til að vera heima með börnunum sínum vegna þess að það er ekkert annað í boði," segir Birna og bætir við að foreldrar horfi fram á að börnin endi í þunglyndi og depurð á baki foreldra sinna. Fátt um svör Að mati Birnu er sonur hennar fullfær til að vinna en honum bjóðist ekki neitt að gera og af þeim sökum fari hann varla út úr húsi. Nýverið athugaði Birna með atvinnuúrræði og hringdi á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi. Þar var fátt um svör og hún jafnframt spurð af því hvort að henni dytti sjálfri einhver úrræði í hug. ,,Við erum týnd" Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi vinnur að málefnum fatlaðra í gamla Reykjaneskjördæminu sem inniheldur meðal annars sveitarfélög á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu að undanskilinni Reykjavík. Svæðisskrifstofan er til húsa í Hafnarfirði og segir Birna ekkert útibú vera í að á Reykjanesi þrátt fyrir að íbúðafjöldi svæðisins sé svipaður og á Akureyri. Hún segir starfsfólk skrifstofunnar í Hafnarfirði sjálfsagt vera að gera sitt besta en ,,þau er ekkert hér suður frá hjá okkur. Við erum týnd." Tengdar fréttir Kerfið er á hraða snigilsins Foreldraráðgjafi Þroskahjálpar á Suðurnesjum segir að ástandið á svæðinu sé afar slæmt. ,,Kerfið er á hraða snigilsins og fylgir ekki eftir þörfinni hverju sinni." 18. júní 2008 17:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
,,Það er lágmark að lögum sé framfylgt. Í þeim segir að allir eigi rétt á búsetu og vinnu við hæfi," segir Birna Sigbjörnsdóttir, móðir fatlaðs drengs á Suðurnesjum. Birna er fyrrum stjórnarmaður í Þroskahjálp á Suðurnesjum. Henni þykir afar sorglegt hvernig komið er fyrir málefnum fatlaðra á Reykjanesi. ,,Það er lágmark að lögum sé framfylgt. Í þeim segir að allir eigi rétt á búsetu og vinnu við hæfi," segir Birna og kallar eftir úrræðum í málaflokknum. Birna er ekki ein um að þykja núverandi staða óásættanleg. Í seinustu viku skrifaði Hafrún Erla Jarlsdóttir móðir fatlaðs barns í Reykjanesbæ grein í Víkurfréttir þar sem hún segir neyðarástand ríkja í málefnum fatlaðra á Suðurnesjum. Foreldrar hætta að vinna til að vera með börnunum ,,Mér skilst að yfir 20 einstaklingar á aldrinum 18-44 ára séu á biðlista eftir búsetuúrræðum hér á Reykjanesi og það er ekkert verið að gera. Ástandið er það skelfilegt að fólk er farið að hætta að vinna til að vera heima með börnunum sínum vegna þess að það er ekkert annað í boði," segir Birna og bætir við að foreldrar horfi fram á að börnin endi í þunglyndi og depurð á baki foreldra sinna. Fátt um svör Að mati Birnu er sonur hennar fullfær til að vinna en honum bjóðist ekki neitt að gera og af þeim sökum fari hann varla út úr húsi. Nýverið athugaði Birna með atvinnuúrræði og hringdi á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi. Þar var fátt um svör og hún jafnframt spurð af því hvort að henni dytti sjálfri einhver úrræði í hug. ,,Við erum týnd" Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi vinnur að málefnum fatlaðra í gamla Reykjaneskjördæminu sem inniheldur meðal annars sveitarfélög á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu að undanskilinni Reykjavík. Svæðisskrifstofan er til húsa í Hafnarfirði og segir Birna ekkert útibú vera í að á Reykjanesi þrátt fyrir að íbúðafjöldi svæðisins sé svipaður og á Akureyri. Hún segir starfsfólk skrifstofunnar í Hafnarfirði sjálfsagt vera að gera sitt besta en ,,þau er ekkert hér suður frá hjá okkur. Við erum týnd."
Tengdar fréttir Kerfið er á hraða snigilsins Foreldraráðgjafi Þroskahjálpar á Suðurnesjum segir að ástandið á svæðinu sé afar slæmt. ,,Kerfið er á hraða snigilsins og fylgir ekki eftir þörfinni hverju sinni." 18. júní 2008 17:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
Kerfið er á hraða snigilsins Foreldraráðgjafi Þroskahjálpar á Suðurnesjum segir að ástandið á svæðinu sé afar slæmt. ,,Kerfið er á hraða snigilsins og fylgir ekki eftir þörfinni hverju sinni." 18. júní 2008 17:00