Margir keyptu gjaldeyri í dag Höskuldur Kári Schram skrifar 13. mars 2017 18:54 Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. Forystumenn ríkisstjórnin kynntu í gær þá ákvörðun um að afnema gjaldeyrihöftin og tekur þessi ákvörðun gildi á morgun. Markaðurinn brást strax við þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun og byrjaði gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum að síga. Krónan veiktist mest um allt að 4 prósent en styrktist hins vegar þegar leið á daginn. Þegar lokað var fyrir viðskipti hafði evran hækkað um 3 krónur eða 2,49 prósent. Pundið hækkaði um rúmar 4 krónur eða tæp þrjú prósent. Bandaríkjadollar um tæpar þrjár krónur eða 2,43 prósent og danska krónan um hálfa krónu eða 2,49 prósent. Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að breytingarnar í dag hafi ekki komið á óvart. „Hér var áherslan fyrst og fremst að opna fyrir útflæði. Það eru ennþá ákveðnar hömlur á innflæði inn í íslensk ríkisskuldabréf sem menn hljóta í framhaldinu að fara að skoða,“ segir Páll. Þá töluvert um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri og voru viðskiptin nokkuð meiri en á venjulegum degi samkvæmt upplýsingum frá bönkunum. Í flestum tilvikum var fólk að kaupa gjaldeyri vegna utanlandsferða og má ætla að margir óttist að krónan muni veikjast eitthvað á næstu vikum og vilji því ganga frá gjaldeyriskaupum sem fyrst. Jón Bjarki Bentsson hjá Greiningu Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. „Ég held að við getum sé töluverðar sveiflur á næstu dögum,“ segir Jón. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. Forystumenn ríkisstjórnin kynntu í gær þá ákvörðun um að afnema gjaldeyrihöftin og tekur þessi ákvörðun gildi á morgun. Markaðurinn brást strax við þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun og byrjaði gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum að síga. Krónan veiktist mest um allt að 4 prósent en styrktist hins vegar þegar leið á daginn. Þegar lokað var fyrir viðskipti hafði evran hækkað um 3 krónur eða 2,49 prósent. Pundið hækkaði um rúmar 4 krónur eða tæp þrjú prósent. Bandaríkjadollar um tæpar þrjár krónur eða 2,43 prósent og danska krónan um hálfa krónu eða 2,49 prósent. Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að breytingarnar í dag hafi ekki komið á óvart. „Hér var áherslan fyrst og fremst að opna fyrir útflæði. Það eru ennþá ákveðnar hömlur á innflæði inn í íslensk ríkisskuldabréf sem menn hljóta í framhaldinu að fara að skoða,“ segir Páll. Þá töluvert um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri og voru viðskiptin nokkuð meiri en á venjulegum degi samkvæmt upplýsingum frá bönkunum. Í flestum tilvikum var fólk að kaupa gjaldeyri vegna utanlandsferða og má ætla að margir óttist að krónan muni veikjast eitthvað á næstu vikum og vilji því ganga frá gjaldeyriskaupum sem fyrst. Jón Bjarki Bentsson hjá Greiningu Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. „Ég held að við getum sé töluverðar sveiflur á næstu dögum,“ segir Jón.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira