Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 16:25 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sýnir hér hvar Vetrarólympíuleikarnir 2026 fara fram. AP/Laurent Gillieron Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019 Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019
Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti