Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 12:30 vísir/skjáskot Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. Stjarnan vann leikinn með sex mörkum, 31-25, en frábær varnarleikur og agaður sóknarleikur skilaði sigrinum sagði Guðlaugur Arnarson sem greindi leikinn í Seinni bylgjunni í gær. „Fyrst og fremst var þetta sterkur varnarleikur. Þeir eru með bakverðina hátt og eru að koma á blindu hliðina. Þeir vinna rosalega marga bolta og gera sóknarleikinn stirðan og erfiðan,“ sagði Guðlaugur. „Tandri er að stýra þessu vel. Þú sérð bendingarnar og hann er að stilla mönnum upp,“ bætti Logi Geirsson við. Alla greiningu Gulla á sigrinum má sjá hér að neðan en þar fór hann einnig yfir agaðan og góðan sóknarleik liðsins.Klippa: Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. Stjarnan vann leikinn með sex mörkum, 31-25, en frábær varnarleikur og agaður sóknarleikur skilaði sigrinum sagði Guðlaugur Arnarson sem greindi leikinn í Seinni bylgjunni í gær. „Fyrst og fremst var þetta sterkur varnarleikur. Þeir eru með bakverðina hátt og eru að koma á blindu hliðina. Þeir vinna rosalega marga bolta og gera sóknarleikinn stirðan og erfiðan,“ sagði Guðlaugur. „Tandri er að stýra þessu vel. Þú sérð bendingarnar og hann er að stilla mönnum upp,“ bætti Logi Geirsson við. Alla greiningu Gulla á sigrinum má sjá hér að neðan en þar fór hann einnig yfir agaðan og góðan sóknarleik liðsins.Klippa: Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00
Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30
Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30