Handbolti

Seinni bylgjan: Erfitt að hitta í tómt markið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Af nógu var að taka í Hvað ertu að gera?-liðnum í Seinni bylgjunni í þætti gærdagsins.Þar er farið yfir ýmislegt skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum Olís-deildar karla í handbolta.Í síðustu umferð var sérstaklega mikið um léleg skot yfir allan völlinn, þegar enginn var í marki mótherjans.Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.