Mun gefa leikmönnum sérstakar símapásur á liðsfundum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 23:00 Kliff Kingsbury kemur með nýja strauma í NFL-deildinni. vísir/getty Tímarnir breytast og mennirnir með. Þá verða menn að aðlaga sig og þjálfari Arizona Cardinals í NFL-deildinni, Kliff Kingsbury, mun feta nýja slóð næsta vetur. Hann hefur verið að þjálfa háskólalið Texas Tech og ætlar að nýta reynsluna úr háskólaboltanum í NFL-deildinni. Kingsbury gerir sér grein fyrir því að leikmenn séu oft á tíðum háðir símanum sínum og ætlar því að gefa þeim símapásur á liðsfundum. „Þá kitlar í fingurna að komast í símann,“ sagði Kingsbury en hann mun gefa símapásur á 20-30 mínútna fresti. Hann segir leikmennina ekki geta einbeitt sér lengur en það. „Maður sér hendurnar fara á fullt og strákarnir eru allir á iði. Þá þurfa þeir að komast í símann til þess að kíkja á samfélagsmiðlana. Þá er ég búinn að missa athygli þeirra og því gott að taka pásu og láta þá svo koma aftur á fundinn með betri einbeitingu.“ Kingsbury þjálfaði Texas Tech í sex ár og segir að leikmenn geti ekki haldið athyglinni lengi á fundum í dag. Því verði hann að bregðast við. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Tímarnir breytast og mennirnir með. Þá verða menn að aðlaga sig og þjálfari Arizona Cardinals í NFL-deildinni, Kliff Kingsbury, mun feta nýja slóð næsta vetur. Hann hefur verið að þjálfa háskólalið Texas Tech og ætlar að nýta reynsluna úr háskólaboltanum í NFL-deildinni. Kingsbury gerir sér grein fyrir því að leikmenn séu oft á tíðum háðir símanum sínum og ætlar því að gefa þeim símapásur á liðsfundum. „Þá kitlar í fingurna að komast í símann,“ sagði Kingsbury en hann mun gefa símapásur á 20-30 mínútna fresti. Hann segir leikmennina ekki geta einbeitt sér lengur en það. „Maður sér hendurnar fara á fullt og strákarnir eru allir á iði. Þá þurfa þeir að komast í símann til þess að kíkja á samfélagsmiðlana. Þá er ég búinn að missa athygli þeirra og því gott að taka pásu og láta þá svo koma aftur á fundinn með betri einbeitingu.“ Kingsbury þjálfaði Texas Tech í sex ár og segir að leikmenn geti ekki haldið athyglinni lengi á fundum í dag. Því verði hann að bregðast við.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira