Birna Berg: Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 13:30 Birna Berg Haraldsdóttir þurfti að fara í tvær hnéaðgerðir á fjórum mánuðum en er nú komin til baka. Mynd/Instagram/birnaberg Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST Handbolti Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST
Handbolti Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Sjá meira