Styðjum afreksíþróttafólkið okkar innan sem utan vallar Sif Atladóttir skrifar 21. nóvember 2019 16:34 Við Íslendingar erum líklega sú íþróttaþjóð sem mest er rætt um í heiminum. Fólk veltir regluglega fyrir sér: Afhverju á Ísland svona mikið af íþróttafólki, í öllum íþróttum? Þetta hafið þið eflaust heyrt oftar en ekki þegar það eru stórmót, keppnir eða jafnvel bara þegar einhver erlendur einstaklingur ræðir við ykkur um Ísland. Við eigum alveg ótrúlegt íþróttafólk og við Íslendingar erum stolt af því. Þegar við sitjum við sjónvarpið eða í stúkunni og hvetjum þau áfram, í bláa litnum okkar sem einkennir okkur íslendingana, þá er eins og við erum sjálf að keppa. Spennan, adrenalínið, gleðin, svekkelsið, reiðin, þetta er allt hlutir sem við upplifum með íþróttafólkinu okkar. Svo þegar öllu er lokið þá slökkvum við á sjónvarpinu, eða röltum heim og ræðum hvernig leikurinn eða mótið gekk og förum heim í annað hvort sæluvímu, svekkt eða alveg sama um hvernig okkar lið stóð sig.Eftir sitjum við íþróttafólkið og aftengjum okkur ekki frá leiknum eða mótinu. Hvert einasta augnablik er skoðað í þaula, til þess að gera betur á morgun. Endurheimt bíður strax eftir leik. Ræktin bíður daginn eftir, oftast snemma um morguninn þar sem vinna eða skóli stoppar ekki þegar við erum að keppa. Eftir vinnu eða skóla er æfing þar sem við greinum hvað er hægt að bæta fyrir næsta leik eða keppni. Við komum heim, borðum og förum að sofa snemma því næsti dagur bíður. Að vera afreksíþróttamaður er að vera 100% í vinnu 24/7 allt árið. Allt snýst um að verða betri í sinni grein. Flest afreksfólk er einnig í skóla eða vinnu til þess að eiga möguleika á að stunda sína íþrótt og mögulega ná að vera fulltrúi Íslands úti í hinum stóra heimi. Sjáið fyrirmyndirnar sem við eigum í afreksfólkinu okkar. Gildi eins og: þrautseigja, auðmýkt, heilindi, samúð, hugrekki, samvinna, gleði og að elska það sem þú gerir og gerðu það bara, er það sem íþróttirnar kenna okkur. Horfum á gildin sem afreksíþróttafólkið kennir börnunum okkar og metum það betur. Styðjum afreksfólkið okkar, innan sem utan vallar.Eins og Andri Stefánsson afreksstjóri ÍSÍ sagði: Þið munuð fá svo ótrúlega mikið til baka.Höfundur er landsliðskona í knattspyrnu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Áhrifavaldur eða samfélagsmiðlastjarna? Hugleikur Dagsson teiknaði upp mynd um daginn sem lýsir að mínu mati furðulegri þróun áhrifavalda í heimssamfélaginu. 8. október 2019 13:08 Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. 5. nóvember 2019 08:30 Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. 6. nóvember 2019 11:00 Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. 5. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Við Íslendingar erum líklega sú íþróttaþjóð sem mest er rætt um í heiminum. Fólk veltir regluglega fyrir sér: Afhverju á Ísland svona mikið af íþróttafólki, í öllum íþróttum? Þetta hafið þið eflaust heyrt oftar en ekki þegar það eru stórmót, keppnir eða jafnvel bara þegar einhver erlendur einstaklingur ræðir við ykkur um Ísland. Við eigum alveg ótrúlegt íþróttafólk og við Íslendingar erum stolt af því. Þegar við sitjum við sjónvarpið eða í stúkunni og hvetjum þau áfram, í bláa litnum okkar sem einkennir okkur íslendingana, þá er eins og við erum sjálf að keppa. Spennan, adrenalínið, gleðin, svekkelsið, reiðin, þetta er allt hlutir sem við upplifum með íþróttafólkinu okkar. Svo þegar öllu er lokið þá slökkvum við á sjónvarpinu, eða röltum heim og ræðum hvernig leikurinn eða mótið gekk og förum heim í annað hvort sæluvímu, svekkt eða alveg sama um hvernig okkar lið stóð sig.Eftir sitjum við íþróttafólkið og aftengjum okkur ekki frá leiknum eða mótinu. Hvert einasta augnablik er skoðað í þaula, til þess að gera betur á morgun. Endurheimt bíður strax eftir leik. Ræktin bíður daginn eftir, oftast snemma um morguninn þar sem vinna eða skóli stoppar ekki þegar við erum að keppa. Eftir vinnu eða skóla er æfing þar sem við greinum hvað er hægt að bæta fyrir næsta leik eða keppni. Við komum heim, borðum og förum að sofa snemma því næsti dagur bíður. Að vera afreksíþróttamaður er að vera 100% í vinnu 24/7 allt árið. Allt snýst um að verða betri í sinni grein. Flest afreksfólk er einnig í skóla eða vinnu til þess að eiga möguleika á að stunda sína íþrótt og mögulega ná að vera fulltrúi Íslands úti í hinum stóra heimi. Sjáið fyrirmyndirnar sem við eigum í afreksfólkinu okkar. Gildi eins og: þrautseigja, auðmýkt, heilindi, samúð, hugrekki, samvinna, gleði og að elska það sem þú gerir og gerðu það bara, er það sem íþróttirnar kenna okkur. Horfum á gildin sem afreksíþróttafólkið kennir börnunum okkar og metum það betur. Styðjum afreksfólkið okkar, innan sem utan vallar.Eins og Andri Stefánsson afreksstjóri ÍSÍ sagði: Þið munuð fá svo ótrúlega mikið til baka.Höfundur er landsliðskona í knattspyrnu.
Áhrifavaldur eða samfélagsmiðlastjarna? Hugleikur Dagsson teiknaði upp mynd um daginn sem lýsir að mínu mati furðulegri þróun áhrifavalda í heimssamfélaginu. 8. október 2019 13:08
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. 5. nóvember 2019 08:30
Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. 6. nóvember 2019 11:00
Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. 5. nóvember 2019 13:00
Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson Skoðun