Keypti eldgamla Nike skó á 53 milljónir króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:15 Nike-skórnir frá 1972. Getty/Kirby Lee Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira