Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Ekki hafa áhyggjur af fjármálum Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur og hefur líka þann sérstaka hæfileika að geta passað upp á þig, alveg eins og þú ert góður að gefa öðrum ráð. Ef þú hlustar betur á sjálfan þig þá þarftu engan sálfræðing því þú ert jafn skemmtilegur og þú ert viðkvæmur og það er dásamleg blanda, þú getur litið upp til sjálfs þíns, því þú ert ráðgjafinn, lærðu að trúa því. Þú hefur svo góðar hugmyndir og þegar þú byrjar að framkvæma og elskar virkilega að standa með þér, þá stoppar þig ekkert því þú ert eins og hvirfilbylur þegar þú byrjar, ekki hafa áhyggjur af fjármálum því þú munt lenda vel í þeim málum og lifa betur en þú bjóst við. Af því að þú ert svo tilfinningasamur þá hefur þér liðið illa í sálinni, en það fer allt að jafna sig, þú stígur svo sterkt upp og næstu þrír mánuðir eru til blessunar, ágústmánuður gefur þér nýja sýn á lífið, þú einfaldar hlutina, elskar með meiri krafti og færð þá þína ást endurgoldna, vertu bara þolinmóður elsku Krabbinn minn, gróðursettu fræ ástarinnar því þá vex það og verður fallegt tré. Það er svo ríkt í eðli þínu að vera ekki nógu ánægður með núverandi stöðu þína í lífinu og langa alltaf í meira og það er bara allt í lagi, það kallast metnaður og til þess að endurnýja frumurnar þínar og kraft til að vera svo mikil keppnismanneskja þarftu að hvíla þig og njóta hversdagsins. Þú endurbyggir þig best inni á heimili þínu og með fjölskyldu þinni, þetta er drifkraftur þinn, svo slappaðu aðeins af áður en þú þýtur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, Sigga KlingKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur og hefur líka þann sérstaka hæfileika að geta passað upp á þig, alveg eins og þú ert góður að gefa öðrum ráð. Ef þú hlustar betur á sjálfan þig þá þarftu engan sálfræðing því þú ert jafn skemmtilegur og þú ert viðkvæmur og það er dásamleg blanda, þú getur litið upp til sjálfs þíns, því þú ert ráðgjafinn, lærðu að trúa því. Þú hefur svo góðar hugmyndir og þegar þú byrjar að framkvæma og elskar virkilega að standa með þér, þá stoppar þig ekkert því þú ert eins og hvirfilbylur þegar þú byrjar, ekki hafa áhyggjur af fjármálum því þú munt lenda vel í þeim málum og lifa betur en þú bjóst við. Af því að þú ert svo tilfinningasamur þá hefur þér liðið illa í sálinni, en það fer allt að jafna sig, þú stígur svo sterkt upp og næstu þrír mánuðir eru til blessunar, ágústmánuður gefur þér nýja sýn á lífið, þú einfaldar hlutina, elskar með meiri krafti og færð þá þína ást endurgoldna, vertu bara þolinmóður elsku Krabbinn minn, gróðursettu fræ ástarinnar því þá vex það og verður fallegt tré. Það er svo ríkt í eðli þínu að vera ekki nógu ánægður með núverandi stöðu þína í lífinu og langa alltaf í meira og það er bara allt í lagi, það kallast metnaður og til þess að endurnýja frumurnar þínar og kraft til að vera svo mikil keppnismanneskja þarftu að hvíla þig og njóta hversdagsins. Þú endurbyggir þig best inni á heimili þínu og með fjölskyldu þinni, þetta er drifkraftur þinn, svo slappaðu aðeins af áður en þú þýtur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, Sigga KlingKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira