Frank ánægður að vera kominn í landsliðið: „Búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 21:04 Frank Aron Booker kveðst spenntur fyrir að spila með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Körfuboltamaðurinn Frank Aron Booker hlakkar til að spila sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland.Frank er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem Craig Pedersen valdi fyrir forkeppni undankeppni EM 2021. „Þetta er ógeðslega spennandi. Ég er búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár að spila fyrir landið mitt,“ sagði Frank í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum. Móðir Franks er íslensk en faðir hans og nafni er Bandaríkjamaður sem lék körfubolta með ÍR, Val og Grindavík hér á landi á árunum 1991-95. Hann var þrisvar sinnum stigakóngur efstu deildar og bikarmeistari með Grindavík 1995. Frank yngri, sem er 25 ára, bjó fyrstu ár ævinnar á Íslandi og talar málið enn. Hann lék í háskóla í Bandaríkjunum og síðasta vetur lék Frank með Évreux í frönsku B-deildinni. „Ég er heppinn að spila með þessum gaurum og fyrir þjálfarann og ég er ógeðslega spenntur,“ sagði Frank um komandi verkefni með íslenska landsliðinu. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Frank Booker kveðst spenntur fyrir fyrstu landsleikjunum Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Frank Aron Booker hlakkar til að spila sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland.Frank er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem Craig Pedersen valdi fyrir forkeppni undankeppni EM 2021. „Þetta er ógeðslega spennandi. Ég er búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár að spila fyrir landið mitt,“ sagði Frank í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum. Móðir Franks er íslensk en faðir hans og nafni er Bandaríkjamaður sem lék körfubolta með ÍR, Val og Grindavík hér á landi á árunum 1991-95. Hann var þrisvar sinnum stigakóngur efstu deildar og bikarmeistari með Grindavík 1995. Frank yngri, sem er 25 ára, bjó fyrstu ár ævinnar á Íslandi og talar málið enn. Hann lék í háskóla í Bandaríkjunum og síðasta vetur lék Frank með Évreux í frönsku B-deildinni. „Ég er heppinn að spila með þessum gaurum og fyrir þjálfarann og ég er ógeðslega spenntur,“ sagði Frank um komandi verkefni með íslenska landsliðinu. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Frank Booker kveðst spenntur fyrir fyrstu landsleikjunum
Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35