Einherjar pökkuðu Jokers saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 18:00 Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, spilar alltaf vel fyrir sína menn. mynd/einherjar Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is. Aðrar íþróttir Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is.
Aðrar íþróttir Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira