Hrekja lygar um Kaepernick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 23:15 Kaepernick er enn í kuldanum hjá NFL-deildinni. vísir/getty Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast. NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Sjá meira
Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast.
NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Sjá meira