Conor að snúa aftur? Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 08:00 Conor McGregor í sínu fínasta pússi. vísir/getty Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin. Talið er að Conor muni þá snúa aftur í UFC-hringinn og berjast en hann hefur ekki barist síðan í október. Þá tapaði hann fyrir óvini sínum, Khabib Nurmagomedov, en talið er að sá írski sé að fara berjast á heimavelli þann 14. desember.Dublin, December 14th. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 16, 2019 Stórstjarnan sagði á dögunum í samtali við ESPN að hann vildi fara berjast aftur en hann hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann lamdi meðal annars eldri menn á bar og meiddist þar á hendi en Conor hefur verið að láta gera að áverkum sínum á hendinni síðan. Varaforseti UFC greindi frá því árið 2016 að McGregor hafi beðið hann um að berjast í Írlandi. UFC hefur ekki staðfest bardaga Conor. MMA Tengdar fréttir Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30. ágúst 2019 23:30 Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9. september 2019 17:00 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin. Talið er að Conor muni þá snúa aftur í UFC-hringinn og berjast en hann hefur ekki barist síðan í október. Þá tapaði hann fyrir óvini sínum, Khabib Nurmagomedov, en talið er að sá írski sé að fara berjast á heimavelli þann 14. desember.Dublin, December 14th. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 16, 2019 Stórstjarnan sagði á dögunum í samtali við ESPN að hann vildi fara berjast aftur en hann hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann lamdi meðal annars eldri menn á bar og meiddist þar á hendi en Conor hefur verið að láta gera að áverkum sínum á hendinni síðan. Varaforseti UFC greindi frá því árið 2016 að McGregor hafi beðið hann um að berjast í Írlandi. UFC hefur ekki staðfest bardaga Conor.
MMA Tengdar fréttir Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30. ágúst 2019 23:30 Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9. september 2019 17:00 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30. ágúst 2019 23:30
Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9. september 2019 17:00
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00