Næstbesti hringur Ólafíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:00 Ólafía lék á pari vallarins í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía átti sinn næstbesta hring á mótinu í dag og lék á pari. Hún lék samtals á fimm höggum yfir pari og er í 76. sæti. Ólafía byrjaði illa í dag og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum. Hún fékk hins vegar aðeins tvo skolla á síðustu 15 holunum en fjóra fugla. Þetta var fimmta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni í ár og það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með eins höggs forskot á hina bandarísku Lexi Thompson á toppnum. Bein útsending frá lokahring Marathon Classic-mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía átti sinn næstbesta hring á mótinu í dag og lék á pari. Hún lék samtals á fimm höggum yfir pari og er í 76. sæti. Ólafía byrjaði illa í dag og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum. Hún fékk hins vegar aðeins tvo skolla á síðustu 15 holunum en fjóra fugla. Þetta var fimmta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni í ár og það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með eins höggs forskot á hina bandarísku Lexi Thompson á toppnum. Bein útsending frá lokahring Marathon Classic-mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20