Ólafur lét sér ekki nægja að horfa á leikinn heldur stjórnaði hann fögnuði KR-inga í búningsklefanum eftir leikinn.
Handboltahetjan tók þar mjög svo skemmtilegan keðjusagardans sem féll vel í kramið hjá KR-ingum.
Dansinn hans Ólafs og frekari fögnuð KR-inga má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.